Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 29

Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 29
KIRKJURITIÐ 23 Ef ég nú, að allri þessari eymd atliugaðri, lield því samt fiam, að ég ætli að halda áfram að framleiða list, þá stafar ')a ' af aðeins einni ástæðu. (Ég sleppi liér því liagsmunalega). P& það er FORVITNI. Takmarkalaus, óseðjandi sí-endur- luð, óþolandi forvitni, sem rekur mig áfram, lætur mig aldrei * fi'iði, og kemur fullkomlega í staðinn fyrir félagslífið, sem ég Práði einu sinni forðum daga ...“ Skoðun Ingmars Bergman á fánýti listarinnar gengur ekki í erhógg vjg slagorðið um að listin sé til vegna listarinnar, en upmberar þá fjarstæðu að listin geti komið í stað trúarbragða, oft í þeirra þjónustu. allra trúarbragða er ákveðinn boðskapur, sem -----í nafni æðri máttarvalda, þ. e. a. s. sem opin- erun. Og jafnhliða honum eru gerðar skýlausar siðgæðis- ki-öfur til mannanna. f*etta má skýra með fjórum tilvitnunum í Ritninguna. ”Hafi ljónið öskrað — bver skyldi þá ekki óttast? Hafi lierr- ann Hrottinn talað — liver skyldi þá ekki spá?“ segir Amos um spámannsköllunina, sem ekki verður undan vikist. Siðferðiskröfunum lýsa fáir spámenn bins vegar betur í Stl|ttn máli né fagurlegar en Míka gjörir með þessum orðum: ''Hann hefur sagt þér, maður, livað gott sé! Og livað heimtar r°ttinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kærleika og ’mnganga í lítillæti fyrir Guði þínum?“ Sem bliðstæður þessa nia minna á orðin, sem Jóhannes segir að Jesús Kristur bafi mælt við Pílatus: „Til þess er ég fæddur og til þess kom ég í mminn, að ég beri sannleikanum vitni.“ Og af siðaboðum ^Gsts á liina gullnu reglu: „Allt ]iað, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, skuluð þér og þeim gjöra.“ Purfi frekari raka til að andmæla þeim fáránleglieitum að 'ahia fram listinni á kostnaS trúa?-bragSanna má benda á, að ,rúniaður getur bæglega lesið sér til gagns og gamans rit Jean- aul Sartre’s, Nóbelsliafans, þótt bann baldi því fram að allt “áð augnablikinu. En leitandi sál finnur áreiðanlega enga uilnaegju í þeirri kenningu. Trúin á Guð og vonin um eilíft líf "etur bins vegar fært henni frið. Hptta er bvorki sagt listinni til lítilsvirðingar né í blindri trú á trúna — flest erum vér lítiltrúuð. Það er aðeins verið að enda á þá staðreynd, að listir nútímans geta bvorki komið i oit hun gangi Hrundvöllur °rinn er fmm

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.