Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ 23 Ef ég nú, að allri þessari eymd atliugaðri, lield því samt fiam, að ég ætli að halda áfram að framleiða list, þá stafar ')a ' af aðeins einni ástæðu. (Ég sleppi liér því liagsmunalega). P& það er FORVITNI. Takmarkalaus, óseðjandi sí-endur- luð, óþolandi forvitni, sem rekur mig áfram, lætur mig aldrei * fi'iði, og kemur fullkomlega í staðinn fyrir félagslífið, sem ég Práði einu sinni forðum daga ...“ Skoðun Ingmars Bergman á fánýti listarinnar gengur ekki í erhógg vjg slagorðið um að listin sé til vegna listarinnar, en upmberar þá fjarstæðu að listin geti komið í stað trúarbragða, oft í þeirra þjónustu. allra trúarbragða er ákveðinn boðskapur, sem -----í nafni æðri máttarvalda, þ. e. a. s. sem opin- erun. Og jafnhliða honum eru gerðar skýlausar siðgæðis- ki-öfur til mannanna. f*etta má skýra með fjórum tilvitnunum í Ritninguna. ”Hafi ljónið öskrað — bver skyldi þá ekki óttast? Hafi lierr- ann Hrottinn talað — liver skyldi þá ekki spá?“ segir Amos um spámannsköllunina, sem ekki verður undan vikist. Siðferðiskröfunum lýsa fáir spámenn bins vegar betur í Stl|ttn máli né fagurlegar en Míka gjörir með þessum orðum: ''Hann hefur sagt þér, maður, livað gott sé! Og livað heimtar r°ttinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kærleika og ’mnganga í lítillæti fyrir Guði þínum?“ Sem bliðstæður þessa nia minna á orðin, sem Jóhannes segir að Jesús Kristur bafi mælt við Pílatus: „Til þess er ég fæddur og til þess kom ég í mminn, að ég beri sannleikanum vitni.“ Og af siðaboðum ^Gsts á liina gullnu reglu: „Allt ]iað, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, skuluð þér og þeim gjöra.“ Purfi frekari raka til að andmæla þeim fáránleglieitum að 'ahia fram listinni á kostnaS trúa?-bragSanna má benda á, að ,rúniaður getur bæglega lesið sér til gagns og gamans rit Jean- aul Sartre’s, Nóbelsliafans, þótt bann baldi því fram að allt “áð augnablikinu. En leitandi sál finnur áreiðanlega enga uilnaegju í þeirri kenningu. Trúin á Guð og vonin um eilíft líf "etur bins vegar fært henni frið. Hptta er bvorki sagt listinni til lítilsvirðingar né í blindri trú á trúna — flest erum vér lítiltrúuð. Það er aðeins verið að enda á þá staðreynd, að listir nútímans geta bvorki komið i oit hun gangi Hrundvöllur °rinn er fmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.