Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 28
22 KIRKJURITIÐ ljósi. List til sjálfsfullnægingar getur vitanlega liaft sína ]>ýó- ingu — einkum fyrir listamanninn. 1 dag er ástandið ekki eins flókið, ekki eins forvitnilegt, en framar cillu ekki eins glæsilegt. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, finnst mér listin (ekki kvikmyndalistin ein) fánýt. Bókmenntir, málverk, tónlist, kvikmyndir og leikliús skapar og fæðir sjálft sig. Nýjar tilbreytingar, nýjar flækjur koma upp og hverfa, og allt virðist þetta, utan frá séð, taugaveiklað og kvikt, -— þessi stórfenglegi áliugi listamannsins á að kasta fram myndum af lieimi, sem spyr ekki lengur um, livað menn álíti eða liugsi af eigin ramleik . . . 1 einstöku tilvikum lilýtur listamaðurinn refsingu; listiu er taliu liæpin og liana verði að undiroka og liafa hemil á henni. En í heild séð er listin frjáls, blygðunarlaus, óábyrg og eins og sagt liefur verið er framtakssemin áköf, næstum taugaveikluð, og fyrir mér lítur hún út eins og liöggormur fullur af maurum. Höggormurinn sjálfur er löngu dauður, uppétinn, sviptur eitr- inu sínu, en hamurinn lirevfir sig enn, fullur af áköfu fjöri. Ef ég nú kemst að því, að ég sé hara einn þessara maura, verð ég þá ekki að spyrja sjálfan mig, hvort nokkur ástæða sé til að lialda þessari starfsemi áfram? Svarið er jákvætt. Þrátt fyrir það að mér finnst leikhúsið vera gömul vinsæl lauslætisdrós, sem liefur séð sinn fífil feg- urri. Þrátt fyrir það að ég og margir með mér telja wild ivest meira spennandi en Antonioni eða Bergman. Þrátt fyrir það að nýja tónlistin veldur okkur köfnunarkennd liinnar stærð- fræðilegu loftþynningar, að málara- og liösigmyndalistin gerist ófrjó og tærist upp í þessu lamandi frelsi sínu. Þrátt fyrir það að bókmenntirnar eru orðnar að grafarhaug af orðum, án boðskapar, án liættu . . . Maðurinn (eins og ég lifi sjálfan mig og uniheim minn) hef- ur slitið sig lausan — liræðilega svimandi lausan. Trúmálin og listin eru varðveitt af tilfinninsraástæðum, einskonar vana- bundin kurteisi við hið liðna, velvilji gagnvart sífjölgandi fórn- ardýrum frelsisvandamálsins. Ég er liér ekki með annað en mitt eigið. ]iersónulega álit- Ég vona, og er reyndar sannfærður um, að aðrir hafi aðra lilutlægari og jafnvægari skoðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.