Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 54
ERLENDAR FRÉTTIR SkoSanakönnun, scm nýlega var gerð í Englamli, lciddi í Ijós, að 90% forcldra óskuðu að kristindómsfræðsla yrði áfrain skyldunámsgrein > ríkisskólunum. Japanskur prestur, Kenji Ozaki, sem uin skeið gcgndi prestsjijónustu í V.-Þýzkalandi, liefur látið uppi, að fæstir safnaðarmeðlimir láti sér vcrii- lega annt um að sýna trú sína í vcrki. Margir tclji söfnuðinn eins konar einkafyrirtæki prestsins. Sovésk yfirvöld hafa lokað prestaskólanum í Lutsk í Uraníu. Þeim sjötta frá því 1958. 54 klaustur hafa verið lögð niður á sama tímabili. Eru nú aðeins eftir þrír prestaskólar í ríkinu. Heiinssamband KFUM hefur kjörið sér nýjan leiðtoga, Ameríkunianninn James C. Donnell, 55 ára að aldri. Öjlugt kirkjulíf þróast í Rúmeníu að því er sendinefnd LHS, sem þm' var á ferðinni, telur. 10—30% safnaðarmeðlima sækja kirkjur á lielgum dögum. Lögð er alúð við kristindómsfræðsluna af hálfu prestanna. Ríkið veitir söfnuðunum niikinn stuðning m. a. til menntunar presta og viðhalds kirkna. A almennri kirkjuráSstefnu, sem lialdin var í Noregi snemma í vetur var lögð mikil áherzla á haráttuna fyrir því að kirkjan fengi lögákveðið kirkjuþing. Ennfremur var kosin nefnd til að raimsaka „þörf og möguleika á kirkjulegum umhótum í því augnamiði að kirkjan fái betur rækt hlutverk sitt í þjóðfélaginu“. Finnskir kvenguSfrœSingar liafa nú fengið ýmiss réttindi til starfa innan safnaðanna. Ekki þó prestsvígslu. Kallast lektorar og fá við vígslu sína sér- stakan einkennisbúning, sem Riitta Inmionen liefur skapað: Elauels-hrydd- uð og blúndulögð ullartreyja og svart pils. KIRKJURITID 32. árg. — 1. hefti — janúar 1966 Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Ver5 kr. 150 árð* Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins* son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43» sfmi 17601. Prentsmi5ja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.