Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 15
Hannes Guðmundsson í Fellsmúla:
Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup
Mér er ljóst, eftir allt það, sem sagt liefur verið og ritað um
sr' Bjarna Jónsson, látinn, að ekki er vandalaust að bæta litlu
^aufi í þann maklega lieiðurskrans, sem honum liefur verið
fléttaður af svo frábærri snilld, sem orðið er. Ekki hvað sízt
vegna þess að sá sveigur er ferskur og ekta, og ég finn ilminn af
hverju laufi fylla liúsið. En mér finnst sem á mér hvíli skyhlu-
hvöð, þar sem hér er um að ræða hugljúfan vin í áratugi og
elskulegan vígsluföður.
Man ég vel, er aðeins voru þrír þjónandi prestar í Reykjavík.
há sást sr. Bjarni oft á gangi í bænum að skyldustörfum og
allir vissu hver liann var. Þar fór liinn trúi samvizkusami Guðs
þjónn, sem vakti traust þeirra, er við liann áttu erindi. Því
trausti brást sr. Bjarni aldrei og trúnað samborgara sinna í
helgu starfi átti liann til endadægurs. Mér er minnisstætt eitt
smn sem oftar, er ég liitti sr. Bjarna á götu, eftir að mikið slys
hafði skeð. Hann var að koma úr sorgarhúsi og sagðist hafa
hviðið mikið fyrir því að þurfa að flytja hin ægilegu tíðindi.
En er hann hafði lokið erindi sínu, gekk hin sorgmædda móðir
til hans og mælti: „Ég er Guði þakklát fyrir það, að það voruð
einniitt þér, sem komuð til mín nú.“ Og sr. Bjarni bætti við:
«Mér þykir vænna um þessi orð, en margar blaðagreinar.“
Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum úr lífi prestsins. En sr.
Ejarni kunni einnig að gleðjast með glöðum. Þar var liann
oviðjafnanlegur. Allir hiðu með óþreyju eftir því, að liann
taeki til máls, og þegar hann hafði lokið máli sínu, þurfti aldrei
neinu \dð að bæta. Hann kunni þá list öðrum fremur að greina
aðalatriðið frá því, sem minna máli skipti. Prúðbúin man ég
hjónin birtast í dyrunum á Lækjargötu 12B á leið í brúðkaup.
var á leið í kirkju og þau veifuðu til mín í kveðjuskyni.