Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 15
Hannes Guðmundsson í Fellsmúla: Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup Mér er ljóst, eftir allt það, sem sagt liefur verið og ritað um sr' Bjarna Jónsson, látinn, að ekki er vandalaust að bæta litlu ^aufi í þann maklega lieiðurskrans, sem honum liefur verið fléttaður af svo frábærri snilld, sem orðið er. Ekki hvað sízt vegna þess að sá sveigur er ferskur og ekta, og ég finn ilminn af hverju laufi fylla liúsið. En mér finnst sem á mér hvíli skyhlu- hvöð, þar sem hér er um að ræða hugljúfan vin í áratugi og elskulegan vígsluföður. Man ég vel, er aðeins voru þrír þjónandi prestar í Reykjavík. há sást sr. Bjarni oft á gangi í bænum að skyldustörfum og allir vissu hver liann var. Þar fór liinn trúi samvizkusami Guðs þjónn, sem vakti traust þeirra, er við liann áttu erindi. Því trausti brást sr. Bjarni aldrei og trúnað samborgara sinna í helgu starfi átti liann til endadægurs. Mér er minnisstætt eitt smn sem oftar, er ég liitti sr. Bjarna á götu, eftir að mikið slys hafði skeð. Hann var að koma úr sorgarhúsi og sagðist hafa hviðið mikið fyrir því að þurfa að flytja hin ægilegu tíðindi. En er hann hafði lokið erindi sínu, gekk hin sorgmædda móðir til hans og mælti: „Ég er Guði þakklát fyrir það, að það voruð einniitt þér, sem komuð til mín nú.“ Og sr. Bjarni bætti við: «Mér þykir vænna um þessi orð, en margar blaðagreinar.“ Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum úr lífi prestsins. En sr. Ejarni kunni einnig að gleðjast með glöðum. Þar var liann oviðjafnanlegur. Allir hiðu með óþreyju eftir því, að liann taeki til máls, og þegar hann hafði lokið máli sínu, þurfti aldrei neinu \dð að bæta. Hann kunni þá list öðrum fremur að greina aðalatriðið frá því, sem minna máli skipti. Prúðbúin man ég hjónin birtast í dyrunum á Lækjargötu 12B á leið í brúðkaup. var á leið í kirkju og þau veifuðu til mín í kveðjuskyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.