Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 37
^íi'ian 1950 hefur félagið útlilutað íslenzku Biblíunni, í rauðu
‘^rtdi, 1.175 eintökum í hótellierbergi, farþegaskip, fangaliús,
afnarbúðir og vistheimili drykkjusjúklinga. Einnig hefur 322
enskuni Biblíum verið útbýtt til gistihúsa.
.Nýja testamentum liefur verið úthlutað í rauðbrúnu bandi,
. an 1951, í öll sjúkraliús, einni bók við livert rúm, — í hvítu
a»ui til allra lijúkrunarkvenna á landinu ■— og í ljósbláu
an(li til allra 12 ára barna ár livert, um allt land síðan 1954.
Allt ungt fólk í landinu, á aldrinum 12 til 22 ára, ætti eftir
n 1 eiga Gideon-testamenti.
AUs hefur verið úthlutað, á þessum 20 árum, 42.129 Nýja
hstarnentum.
Auk þess liefur Jóbannesarguðspjall, á tveirn tungumálum
tslenzku og ensku —, verið útblutað í framhaldsskólum,
11 n\ 10-000 eintökum.
Auiegjulegast þessara verkefna — en jafnframt fjárfrekast
n8 fyrirhafnarniest — liefur úthlutun Nýja testamentisins ver-
1 b- bekk barnaskólanna.
a báttur er alls staðar bafður á, þar sem því verður við
nuð, að Gideonfélagar annist sjálfir úthlutun bókanna. Óef-
a hefur nokkur misbrestur orðið á að náðst liafi til allra að-
f ^llSC111 bækurnar eru ætlaðar, enda erfiðleikum bundið að fá
n£egjandi upplýsingar frá öllum landshlutum.
uteonfélagar eru sjálfboðaliðar, sem enga þóknun taka
• rn störf sín í þágu þessa sérstaka verkefnis. Tekjur félags-
s eru framiQg félagsmanna og frjálsar gjafir annarra ein-
a hnga. Hér hefur það ekki komizt á, sem þó tíðkast alls stað-
ar*nars staðar, að söfnuðir liafi samskot einu sinni á ári til
* e°nfélaganna, svo sem þakklætisvott fyrir bönd barnanna
°B annarra, sem starfs þeirra njóta.
o ^h' fsenii eins og þessari líkir Kristur við starf sáðmannsins.
• * 10 bverfur í moldina, en liann efast ekki um lífsmátt sæðis-
Uis
°8 gróðurinátt moldarinnar.
uerikani einn, Albert Scliumann að nafni, hefur alllengi
rJð að athugunum á því sérstaklega, liver muni vera gagn-
^111 l)ess að liafa Biblíu í hótelherbergjum. Spursmálið er:
r,r bækurnar lesnar? Sé svo, þá af hverjum og livers vegna.