Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 37 ^íi'ian 1950 hefur félagið útlilutað íslenzku Biblíunni, í rauðu ‘^rtdi, 1.175 eintökum í hótellierbergi, farþegaskip, fangaliús, afnarbúðir og vistheimili drykkjusjúklinga. Einnig hefur 322 enskuni Biblíum verið útbýtt til gistihúsa. .Nýja testamentum liefur verið úthlutað í rauðbrúnu bandi, . an 1951, í öll sjúkraliús, einni bók við livert rúm, — í hvítu a»ui til allra lijúkrunarkvenna á landinu ■— og í ljósbláu an(li til allra 12 ára barna ár livert, um allt land síðan 1954. Allt ungt fólk í landinu, á aldrinum 12 til 22 ára, ætti eftir n 1 eiga Gideon-testamenti. AUs hefur verið úthlutað, á þessum 20 árum, 42.129 Nýja hstarnentum. Auk þess liefur Jóbannesarguðspjall, á tveirn tungumálum tslenzku og ensku —, verið útblutað í framhaldsskólum, 11 n\ 10-000 eintökum. Auiegjulegast þessara verkefna — en jafnframt fjárfrekast n8 fyrirhafnarniest — liefur úthlutun Nýja testamentisins ver- 1 b- bekk barnaskólanna. a báttur er alls staðar bafður á, þar sem því verður við nuð, að Gideonfélagar annist sjálfir úthlutun bókanna. Óef- a hefur nokkur misbrestur orðið á að náðst liafi til allra að- f ^llSC111 bækurnar eru ætlaðar, enda erfiðleikum bundið að fá n£egjandi upplýsingar frá öllum landshlutum. uteonfélagar eru sjálfboðaliðar, sem enga þóknun taka • rn störf sín í þágu þessa sérstaka verkefnis. Tekjur félags- s eru framiQg félagsmanna og frjálsar gjafir annarra ein- a hnga. Hér hefur það ekki komizt á, sem þó tíðkast alls stað- ar*nars staðar, að söfnuðir liafi samskot einu sinni á ári til * e°nfélaganna, svo sem þakklætisvott fyrir bönd barnanna °B annarra, sem starfs þeirra njóta. o ^h' fsenii eins og þessari líkir Kristur við starf sáðmannsins. • * 10 bverfur í moldina, en liann efast ekki um lífsmátt sæðis- Uis °8 gróðurinátt moldarinnar. uerikani einn, Albert Scliumann að nafni, hefur alllengi rJð að athugunum á því sérstaklega, liver muni vera gagn- ^111 l)ess að liafa Biblíu í hótelherbergjum. Spursmálið er: r,r bækurnar lesnar? Sé svo, þá af hverjum og livers vegna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.