Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 24
18 KIHKJUBITIÐ framt að halda uppi nokkurri menningarlegri reisn í hinum dreifð’u byggðum. Auðvitað veit ég vel, að menning er rúmt liugtak, — má á ýmsa vegu skilgreina og getur margt í sér falið, — m. a. allt það, sem hér er talið, og þó í enn ríkara mæli viðlilítandi menntunarskilyrði, lieilbrigðisþjónustu, og viðleitni til upp- byggjandi félagslífs og lieilbrigðra skemmtanaliátta. En menning er þó fyrst og fremst fólgin í innra lífi, tileinkun andlegra verðmæta, túlkun og sköpun. Já, menning er það, sem raunverulega er maimbætandi, -— allt þetta, sem fegrar lífið og fær því nýjan ljóma, — allt þaö, sem eflir mennskuna, — lyftir okkur upp yfir Ijótleikann, er svo víða leynist og svo auðveld- lega dregur okkur niður, ef við erum ekki vel á verði, — já, ef við eiguin ekki lilut að lifandi, vakandi menningarlífi. Hér í okkar byggðarlagi er auðvitað ýmislegt, er undir þetta má flokka, en ég leyfi mér að lialda því fram að það sem hér er gert á vegum kirkjunnar sé ekki óverulegur þáttur þess, — og liefi ég þá ekki sízt í liuga kirkjukórinn og starf lians, er m. a. ber uppi þessa samkomu. Já, liér í kirkjunni er tilraun gerð til persónulegrar túlk- unar í tali, tónlist og söng, — ekki aðeins nú í kvöld, sérhver guðsþjónusta er, auk alls annars, tilraun til þess. Vafalítið mætti fá þetta allt saman miklu fágaðra og full- komnara með því að taka slíkt efni bara upp á segulband fyrir sunnan og spila liér — eða lilusta á það í útvarp, — og sumir segja líka, að þetta sé miklu þægilegra og betra. En ef þetta yrði allra viðliorf, þannig að helgistundirnar liér undir lieima- fenginni forystu legðusl af, þá liygg ég að sannast mundi, að lífið allt yrði liér ennþá miklu lágtimbraðra og fátæklegra. E. t. v. má færa fyrir því fjárliagsleg eða hagfræðileg rök, að það mundi borga sig, — að leggja liinar dreifðu byggðir niður í enn ríkara mæli en orðið er, (alveg eins og liægt er að lialda því fram, að naumast taki því að vera að bagsa við að lialda uppi sérstakri menningu á Islandi yfirleitt), — en ég lít svo á, að liinar dreifðu byggðir liafi vissu þjóðernislegu og menningar- legu lilutverki að gegna, — en í því sambandi verða menn þó að gera sér alveg ljóst, að þessu hlutverki fá þær þó því aðeins valdið, að það sé stutt og rækt, — áliugi sýndur því, sem til raunverulegra lieilla horfir.-------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.