Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 46
40 KIRKJURITIÐ GÖMUL REYKJAVÍKURBRÉF (1835—1899) Finnur Sigmundsson bjó til prent- unar. — Bókfellsútgáfan. Reykjavík 1965. Sjötta hindið í þessum flokki og ekki síður forvitnilegt en hin fyrri. Mörgu leynihólfi lokið upp, sem einum manni hefur upphaflega að- eins verið ætlaður aðgangur að. Kemur því að vonum ýmislegt í leit- irnar, sem látið var flakka í því trausti að það færi ekki lengra. Lesandinn verður fyrir hragðið fróðari um löngu liðna menn og málefni. Skýringarnar eru af of skornum skammti, en þakkaverðar það, sem þær ná. Hér má geta þess að eini maðurinn, sem útg. ekki kann skil á: Stefán stud. theol Eiríksson (hls. 81) er séra Stefán M. Jónsson á Auðkúlu. Hann hét fullu nafni Stcfán Magnús Eiríksen. Síðari nöfnin heiti föðurhróður hans, Magnúsar Eiríkssonar, guð- fræðingsins nafntogaða. Allir hréfritararnir eru þjóðkunn- ir: Steingrímur Jónsson, hisknp, Þórður Sveinbjörnsson, dómstjóri, Bjarni Jónsson, rektor, Sigurður Guðmundsson, málari, Jón Borg- firðingur, fræðimaður, Ástríður Melsteð, lektorsfrú, Steingrímur Thorsteinsson og Benedikt Grön- dal. IJver um sig kcmur til dvranna eins og hann er klæddur -— hvers- dagslega. Engin leið að víkja nán- ar að því hér. En ég stenzt ekki freistinguna að birta eitt sýnishorn þess, hve hinn grandvari og ihalds- sami, hreinræktaði emhættismaður Þórður Sveinbjörnsson var mein- lega gráglettinn inn við heinið, og eins hitt hvað gengur og gerist inn- an kirkju og utan um allar aldir. Tilefnið er uppsteitin gegn hin- um ágæta klerki séra Ásmundi Jónssyni, þegar hann var flæmdur úr dómkirkjunni í Reykjavík aust- ur að Odda. „Skömmu eftir þctta var farið að tala um samkomur milli tómthúss- og handverksntanna í Reykjavík, í þeim tilgangi að reka dómkirkju- prestinn frá emhætti, af því hann ekki hefði nógu sterkan róm (í hið minnsta fyrir ]>á, sem aldrei koma í kirkju), og einn sunnudag á eftir, þegar hiskup predikaði óheðið, hélt einn exprestur, sem lá af sér prestinn í fyrra, Sveinbjörn Hall- grímsson, afar andlega skammar- ræðu yfir presti og hiskupi og það áður en hringt var frá messu. Sagði að öll sóknin færi til helvítis vegna prestsins, og á þetta horfðu þeir háðir með opnum augum ete- Biskup og pólitímeistari voru ró- legir áhlustendur, og vissu þó báðir fyrirfram, að eitthvað slíkt stóð til- Eg fékk að vita það um morguninn og fór því ekki til kirkju. Síðan hefur hver samkoman verið á fæt- ur annarri og nógar agitationir til að safna undirskriftum að reka prestinn hurtu. Ég lief gefið erklær- ing frá mér í modsat retning, og er hún fúslega undirrituð af öllum hetra parti sóknarfólksins. Allt þetta fer nú líka til culturminist- eriet, með andragende frá presti, því hiskup gjör sem en klog general og gaar hag tropperne. Lítið og léttvægt forhör hefur eftir amt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.