Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 43 ebraska. Var þar í smábænum r>°n i um 20 ár og gat sér feiki Bóðan orðstír. Flutti þá til stærri la>.iar í sama fylki. Varð landsfræg a efri árum og veittist m. a. sú frægð a' frú Roosevelt bauð henni til sín ' ®*®kaheimsókn í Hvíta húsið. ^ún tæki upp enskt nafn arriet) gleymdi hún aldrei upp- Una Slnum og var ættlandi sínu trú dóttir alla ævina. ^ ar maklegt að kynna liana lönd- Utn hennar. Fæstir hinna þáttanna eru veru- lega veigamildir. Þess er heldur ekki að vænta, svo títt og rækilega sem fjörur þjóðfræðanna liafa verið gengnar að undanförnu, að tómir stórviðir séu stöðugt dregnir á land. Sprekin líka nýtileg. Þess má sérstaklega geta að þátt- ur Jónasar Jónassonar frá Hofdöl- um: Jóhann beri og Þverárheimilið varpar hugþekkara ljósi á Jóhann en oft hefur verið látið á hann falla. Einnig ágætlega skrifaður. LN IN L E N D A R F R E T T I R M, Mdarafmœlis kirkjunnar í Hruna - uarafmælis Hrunakirkju var minnzt sunnudaginn 28. nóv. s. 1. með liá- aguðsþjónustu í kirkjunni. En áður en atliöfnin hófst gengu átta skrýddir ,., s ar 1 kirkjuna. Sóknarpresturinn, séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson, pré- f'uð 611 ^rtr a^tari þjúnuðu prestarnir séra Sigurður K. Sigurðsson og ‘ mundur Óli Guðmundsson. Ennfremur talaði prófasturinn, séra Sig- g .Ur Rálsson, og minntist þeirra feðganna, séra Jóhanns og Steindórs riem, en kirkjan var reist i prestskapartíð séra Jóhanns. Við guðsþjón- 8 Una v°ru skírð fjögur börn. t,r guðsþjónustuna var öllum kirkjugestum, en þeir voru um tvö hundr- uð þar°^ .S.JUttu’ Jl°ðið til kaffidrykkju í félagsheimili sveitarinnar. Flutt voru Un erindi’ Helgi Haraldsson rakti sögu Hrunastaðar í stórum drátt- g.°^ ^yþór Einarsson talaði um prestshjónin, séra Kjartan Helgason ^ ígriði Jóhannesdóttur, en þau áttu aldarafmæli nú fyrir skömmu. Séra J Jprta.U ^ejgasnn þjónaði við Hrunakirkju um áratugaskeið. Séra Eiríkur nksson flutti ávarp og þakkaði fyrir hönd boðsgesta. - ai,gar veglegar gjafir bárust kirkjunni, þar á meðal ljósakross á turn Junnar frá Kvenfélagi Hrunamannahrepps og 20 þúsund krónur frá 1 k-r ^'unnkuigsdiittur frá Gröf, sem varið var til kaupa á veggljósum v > ,JUtta’ ank þess bárust margar peningagjafir frá núverandi og fyrr- 1(1 sóknarbörnum. Að lokum þakkaði sóknarpresturinn góðar gjafir 8 °skaðl öllum heilla. °^torsritgerS séra Jakobs Jónssonar, Humor and Irony in the New-Testa- lePní/æSt itJa úóksölllni. Kostar hún kr. 344.50, ól>., en kr. 408.50 í smekk- HgU ;andi- Félagsmenn Menningarsjóðs fá bókina ódýrari í afgreiðslu bans 'erfisgötu 21, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.