Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 48
42 KIRKJURITIÐ sínum en skyldi. Fyrir það langar hann einlæglega til að' koma öðrum, sein líkt er ástatt um, á réttan kjöl. Hann heldur því réttilega fram að sjálfshlekking og þar af leiðandi viljaleysi, sé inesti þröskuldur þess að menn hafi sig upp úr feninu. Segir þetta um sína eigin hjörgun: „Svo hófst rannsóknin á því góð- gæti, sem innrafyrir var, og þar kom fleira í Ijós en ég hafði búizt við. Það er ekki sársaukalaust fyrir lítinn karl að uppgötva, að liann er miklu ómerkilegri en hann liafði látið sér til hugar koma. Þessi sjálfsskoðun tók all mjög á mig, en ég hélt samt áfram og fann veiluna, sem valdið hafði því, hve flatt ég hafði farið. Veilan var þessi: Ég liafði alla tíð staðið vörð um og verndað þrjózkuhlandinn sjálfsliroka minn, og það var val- an, sem ég liafði oftast oltið um. ... Þessari rannsókn á sjálfum mér hélt ég áfram, og í fyrsta sinni á ævinni leit ég ekki undan, þótt ég uppgötvaði eitthvað, sem mér væri raun að. Þegar þessari tilraun til sjálfs- skoðunar lauk, þá ávarpaði ég al- góðan Guð og sagði sem svo að liann sæi það hezt sjálfur, að nú liefði ég lagt mig eins nakinn fyr- ir framan hann og ég liefði vit og ærleglieit til. Síðan hað ég hann um að gefa mér þann styrk, sem á vant- aði hjá mér, til þess að ég hefði mig upp úr þessari lieimsku minni. Þetta dugði mér, en vitanlega varð ég að lialda áfrani að stilla hug minn á Guð en ekki hið nei- kvæða, fáeinar mínútur á hverju kvöldi virtust nægja1. Meginhluti hókarinnar er uni dulræna reynslu höf.: sýnir, ber- dreyini, hughoð o. fl. Það er ekki allt stórkostlega mergjað, en samt athyglisvert. Bendir í þá áttina, sem öllum er liolt að liorfa í, að margt hýr utan liins daglega sjónhrings og að sálarheimur vor er enn að mestu óþekktur og þó merkilegasta rannsóknarefnið. Þetta er í einu orði sagt ekki stór hók, en mikið umhugsunar- efni. HEIMDRAGI lslenzkur frólíleikur, gamáll og nýf■ 2. bindi. — I'Sunn 1965. Kristmundur Bjarnason liefur amiast ritstjórn þessa sem liins fyrra bindis og týnt saman efnið úr ýmsum áttum. Sjálfur skrifar hann einn lengsta og veigamesta þáttinn: Fyrsti íslenzki kvenlækn- irinn. Segir þar frá Hrefnu Finn- hogadóttur, sonardóttur Guðmund- ar prófasts Vigfússonar á Melstað og dótturdóttur Benedikts „lækn- is“ Einarssonar í Hnausakoti í Mið- firði. Hrefna fæddist 24. 4. 1875 og fluttist 8 ára gömul með foreldriuu sínum vestur um haf. Þar lenti hún í örhirgð, því að faðirinn andaðist skömmu eftir að vestur kom og varð móðirin að láta hörnin fra sér. Brauzt Hrefna áfram með ótru- legri viljafestu, þrælaði árum sani- an en tókst að Ijúka hjúkrunarnánii 25 ára gömul. Giftist, en missti mann sinn tveim mánuðum síðar. Laulc læknaprófi vorið 1907. Gift" ist aftur og gerðist læknir norður >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.