Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 45
Bækur Björn Þorsteinsson: ævintýri MARCELLUSAR skálholtsbiskups Heitnskringla 1965 Prentsmiðjan Hólar h.f. 1965 Og ytri gerð rits þessa er hið !' jósanlegasta. Pappír og prentun í 'Pzta lagi, fjöldi fornra ntynda. Efnið ekki síður sögulegt. Fáir lr a;vintýranienn og glæframenni . 3 a ll°niizt til valda og tignar hér- <nilis sem Marcellus. Höfuðbótin l'ann komst aldrei út liingað, a 1 i hér aðeins sína umboðsmenn, 'U ‘Irjúgar tekjur. ^ el mætti halda því fram að ’arfara hefði verið að skrá sögu Unissa annarra hiskupa liér í forn- Ul" "S nýjmn sið, sem voru miklir 'nætismenn, J>ótt nú séu lítt kunn- r- Þessi kastar engum ljóma á lr jnna né vekur hlvhug í hennar • tn hún sem aðrar stofnanir j) )tlIr bæði að njóta og gjalda s?;rra- sem koma við sögu hennar. ' ari tímar sjá hetur en samtíðin ' "íargt hefði aldrei átt að gerast, e,n hún geymir og greinir. En tln eru til varnaðar. Þótt seint ^ 11Jii að læra af þeim til hlítar. Ferill Marcellusar skýrir and- úðina, sem sums staðar hefur vakn- að í garð kirkjunnar á síðari öld- um og stundum leitt til liremmilegra hefndarverka í hennar garð. En kristnina ófrægja þessi dæmi ckki. Því að einmitt kirkjunnar menn eins og Marcellus eru dæmi hinna ókristilegu manna. Þeir eru aðeins frægir að endemum. Af- skræming og öfugmæli. Ekki verður annað séð en að höf. leitist við að rekja ævi Marcellus- ar á sem fræðilegastan hátt og hregða upp skýrum myndum af skuggahliðum þess tíma, sem liann lifði á. Frásagan er létt og skeminti- leg, einkum framan af. Margt ber á góma, sem öllum þorra manna cr lítt kunnugt, enda gerast athurð- irnir á öld, sem tiltölulega litið hefur verið skráð um hérlendis. En sú ósk vaknar að dregin væri upp önnur mynd af einhverjum hin- um hezta manni kirkju þátímans — einhverjum þeim, lærðum eða leikum, seni ineð sanni lifði slíku hreinlífi og í þeim mannúðaranda, að dýrðarmaður niátti kallast — sannkristinn. Slíkir menn hafa verið margir á öllum öldum. Og þeir liafa lialdið kirkjunni uppi — þrátt fyrir Marcellusana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.