Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 45
Bækur
Björn Þorsteinsson:
ævintýri MARCELLUSAR
skálholtsbiskups
Heitnskringla 1965
Prentsmiðjan Hólar h.f. 1965
Og ytri gerð rits þessa er hið
!' jósanlegasta. Pappír og prentun í
'Pzta lagi, fjöldi fornra ntynda.
Efnið ekki síður sögulegt. Fáir
lr a;vintýranienn og glæframenni
. 3 a ll°niizt til valda og tignar hér-
<nilis sem Marcellus. Höfuðbótin
l'ann komst aldrei út liingað,
a 1 i hér aðeins sína umboðsmenn,
'U ‘Irjúgar tekjur.
^ el mætti halda því fram að
’arfara hefði verið að skrá sögu
Unissa annarra hiskupa liér í forn-
Ul" "S nýjmn sið, sem voru miklir
'nætismenn, J>ótt nú séu lítt kunn-
r- Þessi kastar engum ljóma á
lr jnna né vekur hlvhug í hennar
• tn hún sem aðrar stofnanir
j) )tlIr bæði að njóta og gjalda
s?;rra- sem koma við sögu hennar.
' ari tímar sjá hetur en samtíðin
' "íargt hefði aldrei átt að gerast,
e,n hún geymir og greinir. En
tln eru til varnaðar. Þótt seint
^ 11Jii að læra af þeim til hlítar.
Ferill Marcellusar skýrir and-
úðina, sem sums staðar hefur vakn-
að í garð kirkjunnar á síðari öld-
um og stundum leitt til liremmilegra
hefndarverka í hennar garð.
En kristnina ófrægja þessi dæmi
ckki. Því að einmitt kirkjunnar
menn eins og Marcellus eru dæmi
hinna ókristilegu manna. Þeir eru
aðeins frægir að endemum. Af-
skræming og öfugmæli.
Ekki verður annað séð en að höf.
leitist við að rekja ævi Marcellus-
ar á sem fræðilegastan hátt og
hregða upp skýrum myndum af
skuggahliðum þess tíma, sem liann
lifði á. Frásagan er létt og skeminti-
leg, einkum framan af. Margt ber
á góma, sem öllum þorra manna
cr lítt kunnugt, enda gerast athurð-
irnir á öld, sem tiltölulega litið
hefur verið skráð um hérlendis.
En sú ósk vaknar að dregin væri
upp önnur mynd af einhverjum hin-
um hezta manni kirkju þátímans
— einhverjum þeim, lærðum eða
leikum, seni ineð sanni lifði slíku
hreinlífi og í þeim mannúðaranda,
að dýrðarmaður niátti kallast —
sannkristinn. Slíkir menn hafa verið
margir á öllum öldum. Og þeir liafa
lialdið kirkjunni uppi — þrátt fyrir
Marcellusana.