Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 18
12 KIRKJURITIÐ Ert þú ekki afturhvarfsmaftur sem kallaft er? Veit ekki vel livað átt er við með orðinu, „afturhvarfsmað- ur“. Sé átt við, livort ég „prédiki afturhvarf“, — eða hvort ég liafi sjálfur reynt afturlivarf, þá er svar mitt við þeim spurn- ingum liið sama: „Já, auðvitað.“ Mér liefir oft fundist leiðin- legt að inóðurmál vort skuli ekki eiga gamalt og gott lýsingar- orð samsvarandi við afturhvarf svipað og Danir t. d. tala um „omvendelse“ og „omvendt“. Hvernig var andlega andrúmsloftift í Reykjavík og landinu almennt á námsárum þínum? Um það get ég ekki dæmt almennt, ókunnugur víðast livar fyrr en eftir aldamót. Vissi ekki að nokkur kennari Latínu- skólans, minntizt á trúmál við skólapilta, nema Páll Melsteð sögukennari, og svo auðvitað kennarinn í kristnum fræðum, sr. Eiríkur Briem, en þar var fremur „þululærdómur“ en vitn- isburður, og svo óvinsæl námsgrein að piltum þótti mörgum lítil meðmæli þegar einhver „kunni vel“. Þegar ég var í I. bekk voru trúmál rædd á einum fundi í skólapiltafélaginu Framtíftin. Man ég að einn piltur úr 6. bekk, síðar sýslumaður, tók alveg málstað kristindóms. Á liinn hóginn virtust flestir ræðumenn hallast að orðum 5. bekkings, síðar ritstjóra, er sagði: „Því meira, sem ég liefi lært, því minna hefi ég trúað.“ Skyldu-kirkjuferðir skólapilta virtust mér alveg áhrifalausar, Jiótt þá daga væru ungu stúlkurnar fjölmennari en aðra sunnudaga í illa sóttri kirkju. Ekki vissi ég að trúmál væru rædd í hænum, fyrr en farið var að skamma nýkominn Hjálp- ræðisher. Það bar lítið á að nokkur maður hefði lært 9. kafla Helgakvers, öðru vísi en sem „dauða þulu“, — þótt sá kafli yrði mér til hjálpar á úrslitastund í framandi landi í október 1901. Snemma tók ég eftir því og þó bezt eftir aldamótin að kirkjurækni var meiri á Suðurlandi — víðast hvar en annar- staðar á landinu, og svipað mátti segja um altarisgöngur. Þeim lmignaði að stórum mun síðustu 12 ár síðustu aldar, samkvæmt skýrslum biskups. Þó var stundum mikill munur í sama pró- fastsdæmi, t. d. voru eitt árið um 280 altarisgestir á Tjörn í Svarfaðardal, en samtímis 28 á Akureyri. „Sorglegar tölur“ kallaði Vcrfti Ijós (I. árg. hls. 156) þessar skýrslur, og var ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.