Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 27
KIRK JURITIÐ 21 staðar. Fyrir þær sakir er rétt að vekja atliygli á ræðu Ingmars Eergmans, sem birt var í Lesbók Morgunblaðsins, sunnudaginn september s. 1. Ingmar Bergman, hinn sænski kvikmyndagerðarmaður, er otviræður snillingur í sinni grein á ýmsa vegu, enda hálfguð 1 augum þúsunda um víða veröld. Hann lilaut nýlega, ásamt hinum gamla kvikmyndajöfri Charlie Chapl in, mikinn heiður, svokölluð Erasmus verðlaun. því tilefni samdi liann boðskap um listina. Fer meginefni J>ans hér á eftir. (Þýð. Lesbókar Morgunbl. 19.9 ’65). ”Listrænn sköpunarmáttur hefur lijá mér lýst sér sem liung- ur. Ég L,ef orðið þessarar þarfar var, og með nokkurri ánægju, en eg- lief aldrei vísvitandi spurt sjálfan mig, hvernig þetta U]ngur er til komið, og liversvegna það heimti alltaf fullnæg- 'ngu. Nú á síðari árum, þegar tekið er að draga úr því og það er farið að breytast í eitthvað annað, finnst mér viðeigandi að reyna að rannsaka orsakirnar til „listastarfs“ míns. Hjög snemma á barnsaldrinum langaði mig að sýna, hvað ég Sæti: teikningar, sem ég liafði búið til, bolta, sem ég gat kastað a steinvegg — fyrstu sundtökin .. . Það liggur í augum uppi, að kvikmyndin varð tjáningartæki niitt. Ég gat þar gert mig skiljanlegan á máli, sem virti að vett- nSÍ þau orð, sem mig skorti, tónlistina, sem ég réð ekki við, málaralistina, sem gat aldrei liaft áhrif á mig. Mér varð það snögglega fært að tjá mig umheiminum á máli, þar sem sál bók- staflega talar við sál, með orðum, sem á næstum þægilegan hátt sieppa undan stjórn skynseminnar. Með öllu samansöfnuðu hungri barnsins sló ég mér á þetta |.]áningarform mitt, og í tuttugu ár hef ég linnulaust og í eins- °nar brjálæði, birt drauma, tilfinningaatvik, liugarflug, brjál- a‘ðisk<)st, taugaveiklun, þrjózkukvalir og beinar lygar. Hungrið 'Ja mér hefur alltaf verið nýtt. Auður, frægð og velgengni hafa 'erið furðulegar en í rauninni lítilsverðar af þessari starfsemi minni. . En það, sem ég liér lief sagt, dregur ekki úr gildi þess, sem e" lief skapað, eins og fyrir tilviljun. Ég held, að það hafi haft °S hafi, jafnvel enn, nokkra þýðingu. Það, sem er mér liuggun, er )>að, að ég get séð liið liðna í nýju og ekki eins rómantísku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.