Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 21
KIItK J URITIÐ
15
f hverju finnst þér kirkju og kristni hafa helzt fariS fram eSa
trakafi hérlendis um þína daga?
Hvernig er vifihorf þitt til framtímans — hvafi telur þú naufi-
synlegast og mest a&kallandi innan kirkjunnar?
elur þii hlut leikmannanna nœgan afi safnafiarstarfinu?
ASalsvar mitt viS þessum 3 spurningum er:Framtífiarhorf-
u,nar eru jafnbjartar og fyrirheit Drottins. Enda þótt deyfSin
se svipuð og „í gamla daga“, þá ber nú miklu meira á sann-
iistnum áhugamönnum bæði meðal presta og leikmanna.
^fistniboSsábugi fer vaxandi, — kristilegum blöðum fjölgar,
þótt lítil sé enn útgáfa kristilegra bóka, — Ríkisútvarpið
st>ður kirkjuna meir en lítið, — þótt sumir séu þar bjáróma.
Skálholtskirkja er reist og margar aðrar kirkjur, og ræktar-
senn og fórnarlund miklu meiri í þeirra garð en fyrr þekktist.
Trúað fólk víðsvegar að streymir að samfundum K.F.U.M. og
' einkum í Yatnaskógi árlega. — Kristileg æskulýðsfélög
og livar. Og safnaðarstarf liafið á stöku stað.
eru nú árlega lialdnar í Reykjavík, og aðsókn
Prýðileg — 7 eða 10 daga í röð — af fólki, sem sjaldan fer í
kirkju, og árangur meiri og betri en flestum kom til hugar. —
^ æri fé og góðir starfsmenn fvrir Iiendi að koma þeim tjöld-
um UPP víða um stærstu bæina, mætti búast við almennri trú-
arvakningu. Reynslan erlendis sannar að svo fer það, hvort
sem við skiljum það eða ekki. — Mannúðarfélögin eru miklu
^leiri nú en fyrir t. d. 30 árum, en mörg eru þau í litlum tengsl-
uin við sérstaka söfnuði, — og trúaðir áhugamenn láta þar oft
^ítið á sér bera. Kristilegt safnaðarstarf blómgast ekki á fáum
arum nema það sé reist á gömlum merg.
Reynsla nágrannaþjóða vorra sýnir þetta. Þegar kristi-
íegar vakningar koma eftir langan svefn, þá fer allur af-
gangstínii liinna vöknuðu í að boða Krist, og verja sjálfa sig
f'rir ýmsum misskilningi, stofna þeir þá oft sérstök félög
1 þeim tilgangi, en meira en lítið er undir því komið, að þar
nJoti aðstoðar frá þroskuðum og víðsýnum prestum, annars
liafa þessi félög orðið bálfgerðir sértrúarhópar til tafar aðal-
efninu, að boða Krist. Þeg ar misbrestur var á samstarfinu, liðu
eru stofnuð liér
T j al ds amkomur