Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 40
34 KIHKJUHITIÐ o. s. frv., enn freniur samsett nöfn, sem enda á -mann, livort sem þau eru tökunöfn eða gerð síðar í samræmi við tökunöfn, t. d. Hermann, Kristmann, GúSmann og Ármann. Heimspekideild áskilur sér rétt til að úrskurða síðar uni endingu eða endingarleysi karlkenndra mannanafna, sem liér er ekki vikið að. Hermann Hesse: Áð kveldi Að kvöldi ber þér að líta yfir liðinn dag, rannsaka fyrir augliti Guðs, hvort öllu var vel farið með orð og athafnir, hvort þú með gleði gafst það, sem þér var auðið. Eða hvort þú ráðafár og hugfallinn verður að bera nafn ástvina þinna þér í munn, játa á þig ranglæti og hatur og blygðast þín fyrir smánarverk. Gakk aldrei með myrkum huga til hvílu! Varpa öllum áhyggjum af sálinni svo að þú getir endurheimt barnsfriðinn og með heiðum huga minnst ástvina þinna og barnæskunnar. Sjá, þá ert þú hreinn og albúinn þess að teyga úr hinum svalandi brunnum svefnsins. Á hverjum degi ber þér að kvöldi að rannsaka fyrir augliti Guðs hvort allt sé eins og vera ber. (G.Á.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.