Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 36
Háteigskirkja vígð 19. des. 1965 Háteigsprestakall í Reykjavík var stofnað með lögum 1952. Voru þá einnig stofnuð tvö önnur prestaköll í Reykjavíkur- prófastsdæmi: Langlioltsprestakall og Bústaðaprestakall með tveimur sókimm, Bústaðasókn og Kópavogssókn. Voru sókn- arnefndir í þessum nýju sóknum kosnar í júlí um sumarið. 1 fyrstu sóknarnefnd Háteigssóknar voru: Þorbjörn Jóliannesson, form. Jónas Gíslason Jónas Jósteinsson Marteinn Gíslason Guðbjörg Brynjólfsdóttir og Sesselja Konráðsdáttir Prestskosningar fóru fram um baustið 1952. 1 Háteigspresta- kalli var kosinn Séra Jón Þorvarðarson, áður sóknarprestur og og prófastur í Vík í Mýrdal og var hann skipaður í embætti frá 1. nóv. það ár. I ársbvrjun 1953 lióf liann að flytja guðsþjónustur og liafa barnasamkomur í Sjómannaskólanum. Var fljótlega innrétt- aður fyrirhugaður liátíðasalur skólans á kostnað safnaðarins og gerður liæfur til helgrar þjónustu, og var þar fyrsta messan flutt 3. sunnudag í aðventu 1953. Þar liafa einnig frá sama tíma verið fjölsóttar barnasamkomur, og fermingarundirbún- ingstímar. Fermingar og altarisgöngur fóru fram í Dómkirkj- unni og nokkrum sinnum í Fríkirkjunni, lijónavígslur og gerftr- anir í fleiri kirkjum. Fljótlega eftir að safnaðarstarf bófst var sótt um lóð fyrir kirkju safnaðarins og samið við Halldór H. Jónsson, arkitekt, um að gera teikningu liinnar fyrirliuguðu kirkju. Arið 1956 afhenti arkitektinn fyrstu teikningar og var þá einnig veitt fjárfestingarleyfi til fyrstu framkvæmda. En liaust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.