Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.01.1966, Qupperneq 36
Háteigskirkja vígð 19. des. 1965 Háteigsprestakall í Reykjavík var stofnað með lögum 1952. Voru þá einnig stofnuð tvö önnur prestaköll í Reykjavíkur- prófastsdæmi: Langlioltsprestakall og Bústaðaprestakall með tveimur sókimm, Bústaðasókn og Kópavogssókn. Voru sókn- arnefndir í þessum nýju sóknum kosnar í júlí um sumarið. 1 fyrstu sóknarnefnd Háteigssóknar voru: Þorbjörn Jóliannesson, form. Jónas Gíslason Jónas Jósteinsson Marteinn Gíslason Guðbjörg Brynjólfsdóttir og Sesselja Konráðsdáttir Prestskosningar fóru fram um baustið 1952. 1 Háteigspresta- kalli var kosinn Séra Jón Þorvarðarson, áður sóknarprestur og og prófastur í Vík í Mýrdal og var hann skipaður í embætti frá 1. nóv. það ár. I ársbvrjun 1953 lióf liann að flytja guðsþjónustur og liafa barnasamkomur í Sjómannaskólanum. Var fljótlega innrétt- aður fyrirhugaður liátíðasalur skólans á kostnað safnaðarins og gerður liæfur til helgrar þjónustu, og var þar fyrsta messan flutt 3. sunnudag í aðventu 1953. Þar liafa einnig frá sama tíma verið fjölsóttar barnasamkomur, og fermingarundirbún- ingstímar. Fermingar og altarisgöngur fóru fram í Dómkirkj- unni og nokkrum sinnum í Fríkirkjunni, lijónavígslur og gerftr- anir í fleiri kirkjum. Fljótlega eftir að safnaðarstarf bófst var sótt um lóð fyrir kirkju safnaðarins og samið við Halldór H. Jónsson, arkitekt, um að gera teikningu liinnar fyrirliuguðu kirkju. Arið 1956 afhenti arkitektinn fyrstu teikningar og var þá einnig veitt fjárfestingarleyfi til fyrstu framkvæmda. En liaust-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.