Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 39
Karlkennd mannanöfn með nefnifallsendingu eða án liennar I “gum um mannanöfn, nr. 54, 27. júní 1925, segir svo í 4. gr., • Uiálsgr.: „Ekki mega menn bera önnur nöfn en þau sem rétt lögum íslenzkrar tungu“. Síðar í sömu grein segir, að cnnspekideild skeri úr, ef ágreiningur rísi um nafn. e” hliðsjón af framan greindum ákvæðum úrskurðar Heim- slJelvideild, að eftirfarandi reglur skuli gilda um endingu eða endingarleysi í nefnifalli karkenndra mannanafna: Alíslenzk (norræn) nöfn, sem endingu höfðu að fornu og • ^rleitt liafa varðveitzt með endingu til nútímamáls, skulu at|n balda lienni, t. d. Ásbergur, Erlingur, Haraldur, HallfreS- |r’ Ólafur, SigurSur, ValgarSur, Vilbergur, Þorvaldur o. s. frv. Pessum tilvikum er óheimilt að sleppa nefnifallsendingunni •Ur. -• Sania máli gegnir um orð, sem liafa endinguna -harSur og tuldur, t. d. Bernhar&ur eða BjarnharSur, Vernharður, Rík- a,our og Ósvaldur, jafnvel þótt erlend kunni að vera að upp- runa. 3- Endingarlaus í nf. skulu vera íslenzk nöfn, sem svo hafa )eiið frá fornu fari, t. d. Björn, Karl o. s. frv. Sama máli gegn- )un nöfn, sem misst liafa nefnifallsendinguna frá því í forn- í samræmi við liljóðlögmál tungunnar, t. d. Arnór, Hall- 1,1 ’ Steinþór, o. s. frv. 4- Endingarlaus mega einnig vera ýmis tökunöfn, sem fót- Cs|u hafa náð, t. d. FriSrik, Gottskálk, Gústaf, Hinrik, KonraS ?t' ^i&rik. Þó má benda á, að sum þessara nafna liafa einnig ís- enzkulegra form t. d. FriSrekur, Gottskálkur (sjaldgæft), cinrekur, Konráður, Þjó&rekur (ÞiSrckur), og er vitanlega nomlega leyfilegt að endurlífga þessar nafnmyndir. ' • Endingarlaus skulu vera tökunöfn, sem aldrei hafa haft ^efnifallsending u í íslenzku, t. d. Jón, Hans, Hannes, Jóhannes,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.