Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 39

Kirkjuritið - 01.01.1966, Page 39
Karlkennd mannanöfn með nefnifallsendingu eða án liennar I “gum um mannanöfn, nr. 54, 27. júní 1925, segir svo í 4. gr., • Uiálsgr.: „Ekki mega menn bera önnur nöfn en þau sem rétt lögum íslenzkrar tungu“. Síðar í sömu grein segir, að cnnspekideild skeri úr, ef ágreiningur rísi um nafn. e” hliðsjón af framan greindum ákvæðum úrskurðar Heim- slJelvideild, að eftirfarandi reglur skuli gilda um endingu eða endingarleysi í nefnifalli karkenndra mannanafna: Alíslenzk (norræn) nöfn, sem endingu höfðu að fornu og • ^rleitt liafa varðveitzt með endingu til nútímamáls, skulu at|n balda lienni, t. d. Ásbergur, Erlingur, Haraldur, HallfreS- |r’ Ólafur, SigurSur, ValgarSur, Vilbergur, Þorvaldur o. s. frv. Pessum tilvikum er óheimilt að sleppa nefnifallsendingunni •Ur. -• Sania máli gegnir um orð, sem liafa endinguna -harSur og tuldur, t. d. Bernhar&ur eða BjarnharSur, Vernharður, Rík- a,our og Ósvaldur, jafnvel þótt erlend kunni að vera að upp- runa. 3- Endingarlaus í nf. skulu vera íslenzk nöfn, sem svo hafa )eiið frá fornu fari, t. d. Björn, Karl o. s. frv. Sama máli gegn- )un nöfn, sem misst liafa nefnifallsendinguna frá því í forn- í samræmi við liljóðlögmál tungunnar, t. d. Arnór, Hall- 1,1 ’ Steinþór, o. s. frv. 4- Endingarlaus mega einnig vera ýmis tökunöfn, sem fót- Cs|u hafa náð, t. d. FriSrik, Gottskálk, Gústaf, Hinrik, KonraS ?t' ^i&rik. Þó má benda á, að sum þessara nafna liafa einnig ís- enzkulegra form t. d. FriSrekur, Gottskálkur (sjaldgæft), cinrekur, Konráður, Þjó&rekur (ÞiSrckur), og er vitanlega nomlega leyfilegt að endurlífga þessar nafnmyndir. ' • Endingarlaus skulu vera tökunöfn, sem aldrei hafa haft ^efnifallsending u í íslenzku, t. d. Jón, Hans, Hannes, Jóhannes,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.