Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 26
20 KIRKJURITIÐ ekki lifað í sambýli án gagnkvæms tillits. Það er fáránlegt livernig undanfarna áratugi hefur oft verið rætt uni „austur“ og „vestur“ sem tvær algjörar andstæður. Eilíflega ósættan- lega mannlieima. Öllum mátti þó vera ljóst af sögunni að þess- ar andstæðu þjóðfylkingar mundu vitandi og óvitandi leita æ meiri samræmingar og vaxandi tengsla. Það þurfti ekki að fara lengra aftur í tímann en til frönsku stjórnarbyltingarinn- ar til að sjá svart á hvítu, að bylting er aldrei ævarandi ástand og að andstæðar þjómálaskoðanir liafa áhrif livor á aðra með tímanum. Ríkjasamstæður eru lieldur engin eilífðarfyrirbæri. Fátt er valtara. Engum dylst að bilið milli vestrænna þjóða og sovézkra er farið að brúast. Viðræður og margliáttuð samskipti aukast ár- lega. Blint hatur rofnar smátt og smátt fyrir skini skilningsins. Engin von er til að fullur skilningur, livað þá einlægt sam- starf takist á svipstundu. Kristnir menn hafa verið klofnir í andstæðar fylkingar öldum saman. Látið sér meira umhugað um að gæta ágreiningsins en liins sameiginlega, sem að sjálf- sögðu var alltaf miklu mikilvægara og nauðsynlegra. Loks er samt svo komið að þeim fer dagfjölgandi, sem finnst það sjálf- sagt og aðkallandi að öll kirkjufélög liafi meiri og minni sam- bönd og samtök sín á milli. Það sé ekkert þakkarvert hvort lieldur af páfum né leikmönnum að sjá það og vinna að því. Aðeins opin augu og bláköld skylda. Hitt fer líka að vera æ viðurkenndara að það er ekki ein- vörðungu ókristilegt beldur ómannlegt að telja nokkurn mann réttdræpan, þótt liann liafi lífsskoðanir eða krefjist þjóðfélags- skipunar, sem öðrum fellur ekki í geð. Og sú blekking verður fyrr eða síðar kveðin í kútinn að stríð geti leyst deilur eða varðveitt friðinn. Þess eru engin dæmi í veraldarsögunni. Þrátt fyrir allt roðar sá bjarmi, sem boðar bróðerni mann- anna, tindana. Listir geta ekki komiS í sta8 trúarbragSa Þetta verður að segjast eins og er, þótt sumir láti svo í veðri vaka að listirnar bafi ásamt vísindunum leyst trúarbrögðin af liólmi. Það bryddir ærið oft á þeirri lijátrú hér og annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.