Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 29 l°kum las hann tvo stutta kafla eins og þeir eru þar rit- lr- Síðan varpaði hann fram þeirri spurningu, hvort mönn- j|1U væri ljós furða þess og gildi að fram á þennan dag skildi 'er ^ullorðinn maður næstum hvert einasta orð þessara frá- Sagna, líkt og þær liefðu verið í letur færðar nú en ekki fyrir sex öldum. Myndi slíkt ekki einsdæmi að kalla? nn má spyrja livort oss liggur þá jafn þungt á hjarta og ag .. vern<ia nú tunguna í tímans straumi. Ekki er að efa niorgum er það lijartans mál. En einkennilega tómlátir er- 11111 Ver 1 því efni að skipa íslenzkum bókmenntum og sögu einna veglegasta sessinn í öllum skólum. Svo mun þó vera með- 3 ^estra annarra þjóða, að þeim sé eigið mál og saga mikil- Verðust. í*ess skal þó getið, sem gert er og þökkuð liér liin nýja út- bafa Skólaljóðanna. Hún er fagurt og mikilvægt verk. Talandi tölur Eftirf^r^ndi er tekið úr yfirliti, sem gjört liefur verið „yfir út- j^Jö d til kirkjumála skv. fjárlögum 1939—1965 með saman- :1 V1^ útgjöld til kennslumála og heildarútgjalda á ríkis- reikningi.“ ^ar keniur m. a. í ljós: ^ ' ’^tgjöld til kirkjumála liafa 72-faldast frá 1939 til 1964. sania tíma hafa útgjöld til kennslumála tæplega 172-faldast °ö ri^lsútgjöld alls tæolega 151-faldast.“ • »Árið 1939 voru útgjöld til kirkjumála 18,2% af útgjöld- j'111 ri^ kennslumála og 2,2% af ríkisútgjöldum í heild. Árið 3 voru þessi hlutföll komin í 5,6 og 0,8%.“ ' ”krá 1939 til 1964 er áætlað að byggingakostnaður liafi , k'ddast og verðlag á neyzluvörum og þjónustu (verðlags- Vlsitalan) hafi tæplega 18-faldast. Á sama tíma hafa útgjöld til lr jnmála 72-faldast, útgjöld til kennslumála 172-faldast o. frv.C6 . ^ köfuðdráttum sýnir yfirlitið, „að ríkisbúskapurinn hefur I ssu tímabili vaxið mjög mikið og margfalt meira en almenn- ar lerðliækkanir liafa orsakað. títgjöld til kirkjumála liafa 'aXllÁ en ekki haldið nálægt því í við hina almennu útþenslu ri isbúskaparins.“ kki verður þetta rakið hér frekar að sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.