Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Side 35

Kirkjuritið - 01.01.1966, Side 35
KIRKJURITIÐ 29 l°kum las hann tvo stutta kafla eins og þeir eru þar rit- lr- Síðan varpaði hann fram þeirri spurningu, hvort mönn- j|1U væri ljós furða þess og gildi að fram á þennan dag skildi 'er ^ullorðinn maður næstum hvert einasta orð þessara frá- Sagna, líkt og þær liefðu verið í letur færðar nú en ekki fyrir sex öldum. Myndi slíkt ekki einsdæmi að kalla? nn má spyrja livort oss liggur þá jafn þungt á hjarta og ag .. vern<ia nú tunguna í tímans straumi. Ekki er að efa niorgum er það lijartans mál. En einkennilega tómlátir er- 11111 Ver 1 því efni að skipa íslenzkum bókmenntum og sögu einna veglegasta sessinn í öllum skólum. Svo mun þó vera með- 3 ^estra annarra þjóða, að þeim sé eigið mál og saga mikil- Verðust. í*ess skal þó getið, sem gert er og þökkuð liér liin nýja út- bafa Skólaljóðanna. Hún er fagurt og mikilvægt verk. Talandi tölur Eftirf^r^ndi er tekið úr yfirliti, sem gjört liefur verið „yfir út- j^Jö d til kirkjumála skv. fjárlögum 1939—1965 með saman- :1 V1^ útgjöld til kennslumála og heildarútgjalda á ríkis- reikningi.“ ^ar keniur m. a. í ljós: ^ ' ’^tgjöld til kirkjumála liafa 72-faldast frá 1939 til 1964. sania tíma hafa útgjöld til kennslumála tæplega 172-faldast °ö ri^lsútgjöld alls tæolega 151-faldast.“ • »Árið 1939 voru útgjöld til kirkjumála 18,2% af útgjöld- j'111 ri^ kennslumála og 2,2% af ríkisútgjöldum í heild. Árið 3 voru þessi hlutföll komin í 5,6 og 0,8%.“ ' ”krá 1939 til 1964 er áætlað að byggingakostnaður liafi , k'ddast og verðlag á neyzluvörum og þjónustu (verðlags- Vlsitalan) hafi tæplega 18-faldast. Á sama tíma hafa útgjöld til lr jnmála 72-faldast, útgjöld til kennslumála 172-faldast o. frv.C6 . ^ köfuðdráttum sýnir yfirlitið, „að ríkisbúskapurinn hefur I ssu tímabili vaxið mjög mikið og margfalt meira en almenn- ar lerðliækkanir liafa orsakað. títgjöld til kirkjumála liafa 'aXllÁ en ekki haldið nálægt því í við hina almennu útþenslu ri isbúskaparins.“ kki verður þetta rakið hér frekar að sinni.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.