Kirkjuritið - 01.01.1966, Side 49
KIRKJURITIÐ
43
ebraska. Var þar í smábænum
r>°n i um 20 ár og gat sér feiki
Bóðan orðstír. Flutti þá til stærri
la>.iar í sama fylki. Varð landsfræg
a efri árum og veittist m. a. sú frægð
a' frú Roosevelt bauð henni til sín
' ®*®kaheimsókn í Hvíta húsið.
^ún tæki upp enskt nafn
arriet) gleymdi hún aldrei upp-
Una Slnum og var ættlandi sínu
trú dóttir alla ævina.
^ ar maklegt að kynna liana lönd-
Utn hennar.
Fæstir hinna þáttanna eru veru-
lega veigamildir. Þess er heldur
ekki að vænta, svo títt og rækilega
sem fjörur þjóðfræðanna liafa verið
gengnar að undanförnu, að tómir
stórviðir séu stöðugt dregnir á land.
Sprekin líka nýtileg.
Þess má sérstaklega geta að þátt-
ur Jónasar Jónassonar frá Hofdöl-
um: Jóhann beri og Þverárheimilið
varpar hugþekkara ljósi á Jóhann
en oft hefur verið látið á hann
falla. Einnig ágætlega skrifaður.
LN IN L E N
D A R
F R E T T I R
M,
Mdarafmœlis kirkjunnar í Hruna
- uarafmælis Hrunakirkju var minnzt sunnudaginn 28. nóv. s. 1. með liá-
aguðsþjónustu í kirkjunni. En áður en atliöfnin hófst gengu átta skrýddir
,., s ar 1 kirkjuna. Sóknarpresturinn, séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson, pré-
f'uð 611 ^rtr a^tari þjúnuðu prestarnir séra Sigurður K. Sigurðsson og
‘ mundur Óli Guðmundsson. Ennfremur talaði prófasturinn, séra Sig-
g .Ur Rálsson, og minntist þeirra feðganna, séra Jóhanns og Steindórs
riem, en kirkjan var reist i prestskapartíð séra Jóhanns. Við guðsþjón-
8 Una v°ru skírð fjögur börn.
t,r guðsþjónustuna var öllum kirkjugestum, en þeir voru um tvö hundr-
uð
þar°^ .S.JUttu’ Jl°ðið til kaffidrykkju í félagsheimili sveitarinnar. Flutt voru
Un erindi’ Helgi Haraldsson rakti sögu Hrunastaðar í stórum drátt-
g.°^ ^yþór Einarsson talaði um prestshjónin, séra Kjartan Helgason
^ ígriði Jóhannesdóttur, en þau áttu aldarafmæli nú fyrir skömmu. Séra
J Jprta.U ^ejgasnn þjónaði við Hrunakirkju um áratugaskeið. Séra Eiríkur
nksson flutti ávarp og þakkaði fyrir hönd boðsgesta.
- ai,gar veglegar gjafir bárust kirkjunni, þar á meðal ljósakross á turn
Junnar frá Kvenfélagi Hrunamannahrepps og 20 þúsund krónur frá
1 k-r ^'unnkuigsdiittur frá Gröf, sem varið var til kaupa á veggljósum
v > ,JUtta’ ank þess bárust margar peningagjafir frá núverandi og fyrr-
1(1 sóknarbörnum. Að lokum þakkaði sóknarpresturinn góðar gjafir
8 °skaðl öllum heilla.
°^torsritgerS séra Jakobs Jónssonar, Humor and Irony in the New-Testa-
lePní/æSt itJa úóksölllni. Kostar hún kr. 344.50, ól>., en kr. 408.50 í smekk-
HgU ;andi- Félagsmenn Menningarsjóðs fá bókina ódýrari í afgreiðslu bans
'erfisgötu 21, Reykjavík.