Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 17

Kirkjuritið - 01.01.1966, Síða 17
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason Hann varð níræður á nýársdag. Fæddur í Glæsibæ í Skagafirði, en alinn upp í Neðra-Ási í Hjaltadal. Stúdent 1897, lauk guðfræðinámi aldamóta- arið. Hefur verið þjóðkunnur maður í um hálfan sjöunda áratug. Stund- aði „heimatrúboð" hátt í 30 ár. Var forgöngumaður að aukinni leikmanna- starfsemi innan kirkjunnar. Ritstjóri trúmálablaðsins „Bjarma“ í 20 ár. Upphafsmaður margbreytilegrar líknarstarfsemi, þar á tneðal einn af stofnendum Elliheimilisins Grundar. Lengi formaður „Samverjans“ í Heykjavík. Formaður Samhands íslcnzkra kristniboðsfélaga, sjómannastof- Pnnar í höfuðstaðnum o. fl. Margt er ótalið af því, sem séra Sigurbjörn liefur haft áhuga á og lagt l»ð. Hér niá samt ekki liggja í láginni, að hann hefur um langan aldur öaft á hoðstólum mörg guðfræðirit og hækur trúarlegs efnis og þann 'eg reynst prestum hin mesta hjálparliella. Þá hefur hann jafnan livatt unga guðfræðinga til utanferða þeim til frekari þroska og greitt götu beirra á ýmsa vegu. Kona séra Sigurhjarnar Á. Gíslasonar var Guðrún Lárusdóttir, alþingis- niaður. Mikilhæf mannúðarkona. Lézt af slysförum ásamt tveim dætrum sínum 20. 8. 1938. 1 tilefni níræðisafmælisins lagði ritstjóri Kirkjuritsins nokkrar spurn- lngar fyrir séra Sigurhjörn. Fara þær og svör lians við þeim liér á eftir.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.