Kirkjuritið - 01.01.1967, Side 10
4
KIRKJUIIITIB
og bitvargur að afvelta grip. Ekki er liún heldur velkomin í
bili sú rödd, sem vill vekja þig, þar sem þii sefur í brennandi
lnisi eða gengur í svefni á tæpri brún og næsta fótmál kann að
verða þitt liinzta.
Samt er það líkn að stjaka við þeim, sem verður að vakna.
Vinur minn einn og fræiuli var að buga að fé lengst úti í
lirauni á jólaföstu fyrir mörgum áruin. Það var hríðarmugga,
gangan orðin löng og erfið og langl til bæja og nokkur vafi um
rétta stefnu lieim á leið. Og pilturinn, lúinn og lémagna, fleygði
sér lit af í mjúka mosaþembu í braunbolla og aldrei liafði
lionum þótt sælla að leggjast fyrir. Snjóflyksurnar gældu svo
elskulega við andlitið og vindstrokurnar urðu að Ijúfum vöggu-
söng. Aldrei bafði sætari blundur runnið í brjóst honum.
En þá brekkur hann upp við það, að lionum lieyrist kallað
liöstum rómi: Vaknaðu, vaknaðu! Og liann bentist á fætur,
felmtsfullur, liristi af sér mókið og feigðardrungann, tók mið
og fór að brjótast yfir klungrin heim á leið.
Enginn maður var þarna nærri. En kallið bjargaði lionum.
Hann liefði annars týnt lífinu Jiessa nótt. Hann var vakinn og
reis upp frá dauðum og komst heill til bæja. Og þegar liann,
gamall maður nú, rifjar upp þetla atvik, þakkar hann Guði,
að liann vakti yfir lionum villtum og vakti hann af svefni í
fangi dauðans.
Vakna þú, rís upp, svo að Kristur megi lýsa þér.
Það er lífsins rödd, sem þannig talar. Ef þér þykir hún ann-
arleg, óþægileg, marklaus, þá er það dauðinn í þér, sem veldur.
Taktu eftir því: Það er dauðinn, sem vill ekki slepjia takinu.
Þeir segja það sumir, að kirkjan sé glýja frá gömlum
draumi, sem andlega vangerðir inenn kunni ekki að lirista af
sér, þótt öll vizka veraldar leggist á eitt um að koma þeim til
ráðs og rænu.
Höfundar Nýja test. kannast prýðilega við Jietta viðliorf, Jiað
er ekki nýrra né nýtízkulegra en svo. Postulamir áttu inönnum
að mæta, sem voru eins ugglausir og nokkur gáfnaliestur í
vorri háþróuðu kynslóð um Jiað, að Kristur jólanna, Kristur
páskanna, Kristur hvítasunnunnar, væri blekking, bláleg
bábylja. Og gáfum Jiess tíma var svo eindregin alvara með
Jietta, að allt vald, sem vald gat lieitið, og allt vit, sem svo
vildi heila, lagðist á eitt um að útrýma Jiessari vitleysu. Húu