Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Page 15

Kirkjuritið - 01.01.1967, Page 15
KIRKJURITIÐ 9 Vilt þú taka þetta til þín? Vér báSum um vakningu á liðnu ári, trúarlega endurnýjun. ^ arst þú með í þeirri bæn? Það eru margir, sem vita, að vakn- lnR verður að koma, margir, sem segja: Menning Vesturlanda er i voða ef ekki verður trúarleg endurvakning. Margir, sem finna, að andvaraleysið er sálardauði, sem sýkir út frá sér. En 'akning kemur ekki nema hún byrji einlivers staðar. Hún gæli byrjað lijá þér, ef þú liefðir manndóm til þess að varpa af þér rotgrónum fordómum og makræði, ef þú bættir að horfa á kirkjuna þína úr fjarska, bættir að tala í vanvirðingartón um tomar kirkjur, sem þú kemur aldrei í, liættir að gagnrýna þann kristindóm, sem þú ert búinn að týna niður, hafirðu nokkurn tuna eittbvað í lionum kunnað, ef þú létir þér skiljast, að birkjan þarfnast ]) ín, að þér ber að gangast að þínum liluta nndir þann vanda, sem á henni livílir, þá ábyrgð, sem liún ber, að' brestir bennar og veikleiki ei-u líka þín siik, ])itt mál, ])ín böllun. Já, þú þarft að rifja það upp, að þxi átt sál, sem líklega er 1 svelti, í sjúku m svefni, og að sála þín og skjólstæðinga þinna verður af þér heimtuð, það er dagur í vændum, ])egar allir verða að vakna. Vaknaðu nú og láttu Krist leiða ]>ig og lýsa þér þetta ár, að eilífu.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.