Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 18
12 KIRKJUIUTIf) kominn frá fjarlægu landi og liafiVi aldrei áður séð bjarta vor- nótt. En nokkrum föðmum norSan viS bæinn rís kirkjan. Ég man frá æskudögum mínum liversu ótakmarkaSa virSingu ég bar fyrir benni. Ég gat stundum sem smástelpa setiS á kálgarSs- veggnum tímunum saman og liorft á liana, þar sem liún bar viS kvöldroSann, liá og tignarleg í niínum barnsaugum. Og stundum fannst mér liún liækka, turninn ná lengra og lengra upp í liina ómælislegu vídd og liæð liiminsins. Ein fyrsta endurminning mín er í sambandi við kirkjnna. Það er messudagur. Ég geng viS blið' móSur minnar. t öryggis- skyni liefi ég stungið lítilli barnsliendi í lófa liennar. Við liöfSum aðeins gengið upp kirkjutröppurnar og vornm að fara inn fyrir þröskuldinn, þegar klukknabringing kveður við beint yfir liöfSum okkar. Ég brekk í kút, verð ofsalirædd, þetta kom svo snöggt og óvænt, en ég læt þó ekki á mig fá, við höldum áfram eftir kirkjugólfinu inn í bekkinn okkar. Innan stundar var ég á valdi helgitöfra messunnar, sá pabba skrýddan, standa fyrir framan altarið, lieyrði sönginn — allt var fullkomnað. Ég lield að ég megi fullyrða að kirkja var vel sótt á Miklabæ, sjablan eSa ablrei messufall, en oft full kirkja. ÞaS spillti lieldur ekki fvrir kirkjusókninni, að öllum var tekið með mikilli gestrisni. Elestir eða allir komu inn eftir messu og þáðu góðgerðir Iijá mömmu, en á meðan setið var undir kaffi- borði mun faðir minn oftast liafa lialdiS uppi fróðlegum sam- ræSum við gestina. Ekki alls fyrir löngu bringdi ein kunningjakona mín til mín og bað mig að skreppa til sín lil að hlusta á segulliandstæki. Hún sagði að greindur eldri maður befði talað inn á það, og væri hann ættaður af sömu slóðum og ég, og befði þarna einmitt sagt frá messudegi á Miklabæ. Eg brá við skjótt, og það gladdi mig mikið að beyra þennan greinargóða eblri mann, staðfesta ]>á skoðun mína, bæði að kirkjusóknin befði verið góð og að stundirnar við kaffiborðið í suðurstofunni á Miklabæ befðu verið uppbyggilegar, og mundu einnig liafa dregið messufólkið að. Og árin líða. Sjálf á ég að fara að mynda heimili — prests- beimili. Tímarnir liafa lítið breyzt. Ennþá starf-ar margt fólk að landbúnaSinum, ennþá eru fólksmörg heimili í sveitum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.