Kirkjuritið - 01.01.1967, Qupperneq 23
KIKKJURITIÐ Í7
á Jielgum dögum, að kirkjan fær skainmtað nauman og að
minu viti ekki sem æskilegastan tíma. Og sunnudagserindin
®ttu að vera úti fimmtán mínútur fyrir 2, svo að þau drægju
ekki úr messusókn.
Hér ætti, eins og víða tíðkast, að vera kirkjulegur fulltrúi,
sem starfaði við útvarpið og sjónvarpið eftir því sem um
semdist milli þ essara stofnana.
®etri skipulagning þessara mála er óneitanlega aðkallandi.
Hvort tveggja er til, að dagskrá fjölmiðlunartækjanna sé of
fátækleg, eða of ofhlaðin, af kirkjulegu efni.
Ég lief orðið þess var að margir eru mér sammála um að hið
síðarnefnda átti sér stað á jólanóttinni og hefur oft verið um
hátíðar.
Það er alveg sama liversu efnið er prýðilegt — þrjár predik-
;m'r eða kristilegar ræður á einu kvöldi ná ekki tilætluðum
áhrifum. Og þær spilla fyrir því að fólk fari almennt til kirkju
sinnar, eins og til er ætlast.
Svo að segja endalaus kirkjumúsik -— þótt á lielgri hátíð
' verður líka mörgum leið og óbeinlínis til afhelgunar
þegar fram í sækir.
Það er ekkert svo gott að ekki verði að gæta liófs, bæði um
framboð þess og nautn.
Og einmitt sakir þess hversu fjölmiðlunartækin eru til mik-
jlla þæginda og ná víða, verður að sjá svo um að misnotkun
Peirra verði ekki til að veikla eða brjóta niður, það, sem menn
'hja láta standast og eflast.
Halldór Laxness sagði fyrir löngu að nægilegt væri að hafa
einn prest á Kolviðarlióli og láta liann messa þar í útvarp
j>rir alla þjóðina. Honum og fleirum þætti nú eflaust þetta
penn mun hægari kristniaðferð þegar grípa má líka til sjón-
varpsins.
^ér teljum að þrátt fyrir alla kosti þessara tækja, sé nauð-
s'11 að halda uppi lifandi safnaðarstarfi. En nota tæknina á
skynsamlegan hátt því til enn meiri eflingar og áhrifa.
Þr<e/a/iaZd!
ÞaÖ kemur víst ærið mörgum á óvart að fá af því sannar fregn-
lr að enn á langt í land að þrælahald sé úr sögunni. Á fundi
félagsmálanefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn
2