Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 31

Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 31
KIRKJURITIÐ 25 liúsagerðarlist (Institute for tlie Study of Worsliip and Reli- gious Arcliitecture). Þessi stofnun er enn á byrjnarstigi en starf liennar liefur þegar vakið atliygli og er farið að leita til hennar 11111 J'áð og leiðbeiningar í sambandi við áætlanir um kirkju- íjyggingar. Við gistum lijá biskupnum í Birmingbam og konu lians og lóku þau á móti okkur eins og beztu fornvinum. Wilson biskup 'ar kristniboði í Austur-Asíu og var skipaður biskup í Singa- P°re f stríðsbyrjun. Lenti hann í japönskum fangabúðum og sætti illri meðferð og enda pyndingum. Ekki sér það á lionum nú, þótt aldraður sé orðinn. Hann er vörpulegt glæsimenni og ótull í starfi. Vrá Birmingliam lá leiðin lil biskupsbjónanna í Southwell, ^ordons og Evu Savage. Hafði ég kynnzt biskupi lítillega áður °S þótt inikið til lians koina. Hann er svipbjartur maður og stafar frá sér mikilli lilýju. Kona lians er dönsk og er jafnræði uieð þeim lijónum bæði í sjón og raun. Við vorum gestir þessara ágætu bjóna það sem eftir var ttnnar opinberu lieimsóknar og fórum allmikið um stiftið, stundum sitt í livoru lagi. Föstudaginn 10. des. flutti ég fyrir- estur í háskólanum í Nottingliam, en sú borg er ekki fjarri ‘Outhwell og þar er kirkjuliús biskupsdæmisins, þar sem Jskup liefur skrifstofur, en nokkurt skrifstofuliald liefur liann em"ig heima á biskupssetrinu. I Vorseti guðfræðideild ar háskólans í Nottingliam er nú Ric- 'ard Hanson, prófessor í kirkjusögu, fjörmikill maður og drengilegur. Vorum við í góðuni fagnaði á beimili lians að oknum fyrirlestri mínum. En uin kvöldið fór ég til Kelliam °S var þar um nætursakir. Kelliam er merkur staður. Þar er klaustur, prestaskóli fjöl- "'eiinur og gistivist (retreat). Að baki þessara stofnana er legla, Society of tbe Sacred Mission, sem var stofnuð 1893 og le ur það meginmarkmið að mennta menn og þjálfa til þjón- Ustu í kirkjunni, bæði lieima og erlendis. Hefur Kelliam fætt af sér dótturstofnanir nokkrar. Prestaskólinn þar er í áliti og jalsvert sóttur af stúdentum úr öðrum kirkjudeildum. í'g bitti 'lar a. þýzkan guðfræðistúdent lútlierskan, sem vinnur að •annsóknum. Tók ég þátt í því lielgilialdi, sem er mikill þáttur 1 lífi þessarar stofnunar. Kelham liefur sérstakt umboð frá

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.