Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 40

Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 40
34 KIRKJURITID komnar. Fyrir þeim hljótum við einnig að liafa áliuga. Stöðugt er eittlivað að gerast í liiuum erlenda lieimi á því sviði sem kirkjufólk hér í landi lætur sig varða. En láti Kirkjuritið það mál ekki til sín taka, er sá heimur að verulegu leyti lokaður lesendum. nema ein og ein frétt, sem þykir það mikilvæg, að liún nær athygli liinnar skipulögðu heimspressu. Það er nauðsynlegt fyrir okkur að geta fylgst nieð því, seni er að gerast í öðrum löndum. Kirkjur annarra landa vinna margt, sem við getum lært af, livort sem við erum staðsett í sveit eða bæ. Erlend fréttablöð og tímarit flytja mikið af slíku efni, en það útheimtir bæði tíma og aukna starfskrafta að vinna úr því efni og raða niður fyrir okkar lesendur. Það, sem ritstjóri Kirkjuritsins liefir gert í þessu efni er lofsvert svo og þeir, sem hlaupið liafa undir bagga, — eins og fréttadálkarnir bera votl um. Þegar við atliugum, livað fréttir eru í raun og veru í eðli sínu, þá muuum við sjá, að á þeim liyggist t.d. Nýja-testamentið og reyndar Biblían í lieild. Guðspjöllin eru frásagnir, fréttir af því sem gerðist. Það er ávallt í fullu gildi að koina með frásagnir af lífi og starfi stofnunar, sem við á máli guðfræð- innar köllum „líkama Krists“ — Að því er hin mesta „upp- livatning“ — svo að notað sé orð postulans, er liann hvetur Filippímenn til að samstilla hug og lijarta í starfi kærleikans. (Fil 2,1) Breytingar Þeir séra Jón Hnefill Aðalsteinsson og séra Kristján Búason liafa dvalið að mestu erleudis undanfarin ár og liinn fyrrnefndi horfið frá prestsskap. Hefur stjórn prestafélagsing því fengið þá séra Heimi Steinsson og séra Pétur Sigurgeirsson til að taka sæti þeirra í ritstjórninni. Óhjákvæmileg liækkun liefur orðið á verði ritsins, sem enn mun þó langt um ódýrari en öll sambærileg rit, sem gefin eru út í landinu. Treystir stjórnin því að allir velunnarar þess stuðli að því að afla nýrra áskrifenda.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.