Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.01.1967, Qupperneq 51
Bækur Amhei8ur SigurSardóttir: híbílahættir Á MIÐÖLDUM ttnkaútgáfa. MeuningarsjóSs og ^jóSvinafélagsins — 1966 Nýstárlegt fræðirit. Uppistaðan ril- KcrA' t’i • u nt meistaraprófs í íslenzkum f!aj'V|"n við Háskóla Islands, og JJ að um helztu íveruhús íslend- lll8a á miðöldum. Þótt víða sé talað o"1 skála og stofu í fornsögunum og °g grafnar liafi verið upp ^Oíkrar rústir fornra hæja, mun oss C|nur óljóst hvernig hús þessi la a raunverulega verið húin. Hér 'arpað Ijósi á fjöhnargt, sem ‘vssu heyrir til. í fyrsta liöfuðkafl- j"*Uni Sreinir frá þróun íslenzkra ^eruhúsa fram til Sturlungaaldar. 'a aliyglisverðust í því sambandi . j ®u uiðurstaða höf. „að rannsókn- . "’uðæja frá 10. öld hafa livergi 1111 í ljós ummerki um hús, er tclj- ekk'Vara ^ stofu“. Muni því stofan 1 hafa „verið aðalliús bæjar á 8°®u°H eins og Valtýr Guðmunds- L., fram, lieldur eins konar f*. aviðl>ót, sennilega komið fyrst am á II. öld og hafi í fyrstu verið """-ður fólks — einkum kven- °g flvorki stórt hýsi né veg- Ktifv "ðruin höfuðköflum er mest St vfð Sturlungu. I þrem þeirra segir frá miðaldaskálanum, miðalda- slofunni og baðstofunni. Eitt dæmi til fróðleiks og skemmtunar er þelta úr úttekt Urða í Svarfaðardal 1589, lirot af lýsingu á skálanum: „prestssæng alfær með rekkjuvoð og liægindi og brekán, í vinnu- inannarúmi: tvær gærur, tvær rekkjuvoðir og brekán, hjá vinnu- konu(iu) tvær gærur, tvær rekkju- voðir og brekán, ítein ein sæng ný með hægindi og brekánsáklæði, uppgjafa inundlaug, skálastokkur loklaus, lasinn, sængarstæður fjór- ar livoru megin í skála með lirík- um“. Fyrst ekki var ríkmannlegra á kirkjustað liefur verið ærið fá- læklegt í niörgu kotinu. Síðustu kaflarnir lieita: Um svefnstaði, Borð, Um stóla, trapizu og könnu- stól, Kistan. 37 myndir eru til skýr- ingar í bókinni. Höfundur á lof skilið fyrir verk silt, sem leiðir les- andann í ókunnugt umhorf. Ævar 11. Kvaran: Á LEIKSYIÐI Bókaútgáfa MenningarsjóSs — 1966 Fyrsla bók sinnar tegundar hérlend- is. Handbók fyrir leiksviðsstjóra. Fyrst og fremst í strjálbýlinu. Bók- in skiftist í XI kafla og liefur Ævar Iívaran sainið 8 þeirra, Finnur

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.