Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 12

Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 12
474 KIRKJUIÍITIÐ boðskapur liefir lielgað lieimilið, hann liefir varpað tign á sér- hverja harnssál, og liann liefir kveikt nýjan ljóma í móðuraug' anu. En munið að eitt flóðið kallar á annað, þar sem ung- barnið grætur í jötunni — fyrir því getum vér farið út í ixótt- ina og sagt: „Áður en Abraham var, er ég.“ Það er þessi sannfæring um fortilveruna, sem dýpkar skihi- ing vorn á Kristi svo stórlega. Og fyrir því, finnum vér enn betur live guðdómsljóminn af mannsins syni verður bjartur, er hann skín inn í gluggaleysi mannlegrar mæðu og live satt þetta er, sem vér sungum áðan: „Þín lieilög návist helgar mannlegt allt, — í liverju barni sé ég ])ína mynd.“ Amen. BÆN Á NÝÁRSDAG 1928 Eilífi faðir! A þessum fyrsta degi nýs árs biðjum vér þig um vernd, bless- un og bandleiðslu þjóð vorri og öllum einstaklingum hennar til handa- Styrk oss í störfum vorum, auk oss þol í þrautum og ástúð og hógværð ' umgengninni hver við annan. Veit, að oss fáist lærst að lifa lífinu betur að þínum vilja en oss hefur enn tekist. Kenn oss að vegsama þig niei^ verkum vorum og þakka þér með breytni vorri. Oss eru ljósar yfirsjómr vorar og vorir mörgu ófullkomleikar; fyrir því finnum vér glöggt, a(' vér þurfum þinnar hjálpar við. En þú, hin algóða uppspretta kærleiks og vizku, synjar ekki þeim, sem að leita þín af einlægum hug. Blessa heimili vor allra og gef að oss takist að lifa í ást og eindræguu hvert öðru til þroskunar í því, sem gott er og göfugt. Bænheyr oss í Jesú nafni. —- Amen. (H- Ad

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.