Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 15
KIHKJUR ITIf)
477
liandar þá íslenzka liáskólakennara, seni liaft liafa viðlík
álirif á lærisveina sína, livað þá þjóðina, o;r Haraldur Níelsson.
En það var raunar ekki frá kennarapúltinu, heldur í predik-
unarstólnum.
Arið 1909 var Haraldur Níelsson, kosinn 2. prestur við
dómkirkjuna, en varð sökum raddbilunar að æskja lausnar
fám mánuðum síðar. En prestur við Laugarnesspítala var liann
frá 1908 til æviloka.
Enginn fær getur að því leitt liverju það hefði valdið um
íslenzkt kirkjulíf, ef prófessor Haraldur Níelsson liefði starfað
sem prestur við dómkirkjuna í tvo áratugi. En geysimiklu liefði
það varðað.
Sönnun þess er aldan, sem hann hóf með frjálsu predikunar-
starfi sínu 1914—1928. Þótt það færi fram í Fríkirkjunni í
Reykjavík, var hann í J)jóðkirkjunni alla tíð. Þetta starf leiddi
til svo mikillar kirkjusóknar og andlegrar hreyfingar að lielzt
verður líkt við trúarvakningu. Er það þó einkennandi um
okkur Islendinga að slíkar lireyfingar mega kallast óþekkt
fyrirbæri, nema ef vera skyldi á dögum Jóns helga og Guð-
mundar góða, sem báðir voru Hólabiskupar.
Flutningur séra Haralds var með afbrigðum. Hann sneri
með einbeitni og æfingu veikleika raddar sinnar upp í styrk-
leika á þann veg, að hvert orð heyrðist greinilega ekki ein-
göngu um alla kirkjuna heldur út í dyr, og hvíslið smaug sefj-
andi og hrífandi inn í ldustir og liuga gagntekinna álieyrenda.
Þótt messan væri oftast talsvert á annan tíma Iireyfðust ekki
einu sinni ])eir, sem stóðu á gangi eða í anddyri.
Tvö ræðubindi — Árin og eilífSin — liafa verið gefin út
°g sanna betur en nokkur kynning önnur orðsnild lians og
málsmeðferð. Þekkinguna og tökin á umræðuefninu. Mann-
vitið og andagiptina. Ástina á tungunni.
Því nefni ég ])etta aðeins:
Mér virðist sem líkja megi mælsku meistara Jóns við jökul-
fljót, sem dynur fossandi um urðir og flúðir í djúpum, myrk-
11 in gljúfrum, en málssnild séra Haralds við mikla og blátæra
bergvatnsá, sem liðast milli grænna grunda og stundum í
strengjum hjá malareyrum, böðuð sól.
Ræða hans er ósjaldan nær fyrirlestraformi en predikunar-