Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 20
482
KIltKJURITIÐ
feld lieitir, og byrjaði sem sjúkrahús fyrir flogaveikt fólk, eu
er nú orðin stærðar bær. — Stofnandi þess hét Fritz von
Bodelscliwing, og var einstakur mannvinur. — Þegar síðari
beimstyrjöldin geisaði og nazistar reyndu að útrýma öllum
heima fyrir, er þeir töldu til byrði í stríðinu, komu þær fréttir
einn dag til Bodelscliwing, að nú ætluðu menn að koma i
lians stofnun til að losa liann við liina flogaveiku. — Þegar
þeir komu á staðinn stóð Bodelscbwing í dyrunum. Hann varn-
aði þeim inngöngu og þeir spurðu livers vegna. Þá sagði liann:
„Ef þið ætlið að deyða fólkið, sem mér er trúað fyrir, -
þá verðið þið að byrja á mér.“
Þeir fóru ekki lengra og sneru við.
Þeir skulu aldrei að eilífu glatast
Þessi liiklausa og hugdjarfa varðstaða minnir á orð liins góða
liirðis: „Mínir sauðir beyra raust mína og ég þekki þá og þcir
fylgja mér, og ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei R1''
eilífu glatast og enginn skal slíta þá úr hendi minni.“ (Jób-
10. 27)
Mikið er sagt í þessu, — því að mikill er kærleikur Guðs.
Er við tölum um miskunn Guðs, liættir okkur til að miða við
okkar kærleiksmola. — Það lækkar bugsjónina. — Við horf-
um aldrei of liátt, þegar um kærleik Guðs er að ræða. —- Og
þetta reyna þeir, sem fylgja binuni góða liirði. Á livern er
það sem við köllum í erfiðum kringumstæðum, tvísýnu °r
stórum þrautum? — Hver annar en binn góði birðir er skjól
okkar mannanna?
„Flýt þér að tilbiðja og trúa,“ — sagði Matthías. „Því “ð
bversu sæll er sá, sem herrann kannast við.“ Hjörðin er villu-
ráfandi nema hún bafi þann, sem vakir yfir og verndar.
Við rötum ekki af eigin skynsemi og því síður eiguni vi
mátt til jiess að gjöra bið góða, sem við vitum, nema til okkai
komi styrkur frá Jieim, sem leiðir, verndar og styður líkt °r
Jesús sem er takmarkalaus í elsku sinni og fórn.
Vœngirnir brunnu en móðirin sat kyrr
Þaðan kemur miskunn Guðs yfir líf mannanna, jiegar niótgei'ð
ir þjaka, syndin særir, og liatrið nístir sálir. — Þá er það ein