Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 23
K. I IC KJ U It 1 TIÐ
485
erum að fá hin fallegu orð full af ríkdómi kærleika Guðs,
sem lieilög ritning hefir að geyma, — en látum þau kyrr
liggja af því að okkur skortir trú til að leysa þau út og gera
þau virk í hugsana og tilfinningalífi okkar Orð Guðs um
gæsku lians og forsjón eru líkt og ávísun sem hver og einn
þarf persónulega að hinda nafn sitt við með sinni eigin trú,
til þess að gilda.
Kjósum góða hirðinn að lífsins leiðtoga, fylgjum honum,
og þegar á reynir er það þeim mun meiri nauðsyn, — en
hann leiðir okkur örugglega, svo traustlega, að enginn megnar
að taka okkur úr hjörðinni hans. — Hann er sá, sem aldrei
bregst. — Hann leiðir okkur þangað sem hjart er að líta til
hins ókomna. Gæði hans em þau að hann leiðir lijörð sína
til Guðs miskunnar. Þangað ert þú leiddur af honum í dag og
að eilífu.
Hver græðir hjartans kvíða ?
Hver græð'ir hjartans kvíða?
Hver kætti menn grætta?
Hver sótt hindrar hætta?
Hver snauðan vann dauða?
Jesús huggar, liryggð lógar,
liann græddi sorgmædda,
hann lífi heilsu gefur,
liann snauðan vann dauða.
Ilnllf’rímur Pétursson.