Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 36

Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 36
Séra Árelíus Níelsson: Minnsta bókin í Bihlíunni, Filemonsbréfið Orðið biblía þýðir bækur. Og raunverulega er Biblían beilt bókasafn. Úrval bóka, sem ritaðar voru af vitrustu mönnum og snjöllustu hjá gáfaðri þjóð á mörgum öldum. Að sjálfsögðu eru þessar bækur allmisjafnar að snilli, efnx og spámannlegri andagift, trúarlegri dýpt eða skáldlegum innblæstri, enda fjölbreytt viðfangsefni til meðferðar tekin- En allar eru þær merkilegar liver á sinn hátt, og að saxnan- lögðu einna ábrifamestar allra bóka beimsins og bafa verið x fullri alvöxn taldar ritaðar fingri Guðs og samkvæmt hans fyrirsögn og innblásnar af lians anda. En allt þetta má til sanns vegar færa á einbvern bátt. Eitt er víst, engin bók liefur verið umdeildari. Af sumum bann færð og bönnuð á stundum og af öðrum lielguð og lofsömuð sem bin eina blessaða bók bókanna, Heilög Ritning. Bezt mun þó til hollra og sannra ábrifa og til gildis og heilla fyrir mannlíf jarðar, að líta á þetta helga bókasafn með liæg' látum huga, beilbrigðri skynsemi og frjálsri hugsun. Heilög Ritning þolir alla gagnrýni og vísindalegar rannsókn- ir án þess að fölna né falla. Þvert á móti bafa allar rannsókn- ir og meira að segja ofsóknir orðið til að auka gildi liennar og ábrif, og það svo mjög að til ólíkinda má telja. Hún er einmitt fremur en áður bók bókanna, liin lielgu nh sem telja má uppsprettu hins bezta í vestrænni mennmgn bvort sem litið er lil lista eða samfélagshátta. En sérstæðast gildi hefur hún þó fyrir liugsun og tilfinnmg11

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.