Kirkjuritið - 01.12.1968, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.12.1968, Qupperneq 46
S08 KIRKJURITIÐ Efi Drottinn, hjarta mitt er gripið af trúnni, en höfuð mitt er að springa af efa. Drottinn, þess vegna get eg ekki annað en sagt Eg finn til trúar, en hjálpa hú vantrú höfuðs míns. Drottinn, leið bú bessa trú, sem býr innra með mér og vekur mér von og traust — leið hana til höfuðs míns. Drottinn, lát mig ekki aðcins einblína á vfirborð hinna svokölluðu staðreynda, en hjálpa mér að greina hig að baki heirra. Drottinn, tölur eru svo sannfærandi, lát orð bitt tala til mín með líku valdi. Drottinn, lát mig sakir Sonar bíns, einnig geta trúað með hiartanu. (Afrikönsk bæn — G. Á.)

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.