Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 47

Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 47
Bækur Þórarinn Þórarinsson, íyrrverandi skólastjóri: Á LÝÐHÁSKÓLI ERINDI TIL ÍSLANDS? Setberg prentaSi 1968. Vel er til þessa ritlings vandað, bæði hvad' saniningu og úlgáfu snertir. Höfundurinn er málsnjall, skýrorður og rökfimur, fróður um málið seiu hann ber fyrir brjósti og áhugasamur um að konta því fram. Þórarinn gerir grein fyrir upptök- um dönsku lýðháskólanna, sein Grundvig var faðir að, rekur stutt- lega þróun þeirra og útbreiðslu á Norðurlöndum. Megináherzlan er þó lögð á tilgang þessara skóla, að- ferðir þeirra til að ná settu marki, þörf þeirra og áhrif. Ljóslega rakið hvers vegna og til hvers þeir eru utan við hið almenna skólakerfi. Miðar allt í þá áttina að gera spurn- inguna brennandi, hvort ekki sé nauðsyn þess að liér rísi lýðhá- skóli í Skálholti, og skortir ekki að færð séu ntörg og þungvæg rök fyrir jákvæðu svari. Hér fer á eftir svar Knud Hansen, skólastjóra í Askov við þeirri spurn- ingu, livers vegna fólk streymi í þessa „réttindalausu“ skóla, sem að vísu veita margs konar fræðslu, en tryggja mönnum engar opinberar stöður: „Ástæðan kann að vera sú sama, sem Churchill getur um í ævisögu sinni. Hann segir svo frá að þegar liann var ungur liðsforingi austur í Indlandi hafi liann allt í einu fund- ið til þarfarinnar að læra eittlivað. Churchill rámaði í að hann hefði, sköinmu áður en hann fór frá Eng- landi, heyrt einn kunningja sinn halda því fram, að guðspjöllin flyltu háleitustu siðakenningarnar. Þegar Churchill fór svo að liugleiða þessa kenningu kunningja síns þarna i einverunni, segir hann að vaknað hafi ineð sér ýmsar spurn- ingar: Hvað er siðfræði? Hvað eru guðspjöllin? I framhaldi af þessum spurningum enn aðrar: Hver er til- gangur alls? Hvað er lífið? Ilvað er dauðinn? Hver var Jesús Krist- ur? Hver var Sókrates? Og livað um öll önuur mikilmenni sögunn- ar? Hvað olli því að heiinsveldin risu, hnigu og þurrkuðust út? Hvað veldur þessari ofurást á lífinu, og það sem enn furðulegra er: Hvað veldur því að þessu ástfólgna lífi er stundum fórnað af fúsum vilja? Með allar þessar spurningar hrenn- andi á tungunni og ntargar fleiri, skrifaði Churcliill vinum sínuin heim í Englandi og bað að sér yrðu sendar bækur, margar bækur, bæk- ur unt trúfræði, heimspeki og sið- fræði, en þó fyrst og freinst bækur um sögu. Churchill fékk bækurnar og las þær svikalaust. Á þennan liátt, má með nokkrum sanni segja að Churchill hafi haldið lýðháskóla fyrir sjálfan sig þarna í Indlands- einverunni." Skólastjórinn segir ennfremur á þó leið að þetta dænii sýni glöggt

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.