Kirkjuritið - 01.12.1968, Qupperneq 48
KIRKJUHITIÐ
510
að allir þrái sem mesta lífsfyllingu.
Og það er ætlun lýð'háskólanna að
veita hana meira en hinir skræl-
þurru fræðsluskólar.
Þórarinn skólastjóri heiinfærir
líka m. a. eftir Gylfa Þ. Gislasyni,
mcnntamálaráðherra:
„Þegar maðurinn er einn hugsar
liann mikilvægustu hugsanir sínar,
í einrúmi neinur hann bezt þann
lærdóm, sem honuin er nauðsynleg-
astur: Þekkinguna á sjálfum sér —
Hvað getur kennt okkur að njóta
einveru og skilja gildi hennar?
Ekkert eilt er jafnvel til þess fallið
og hókin.“
Það er augljós skoðun Þórarins,
að kennsluliættir lýðháskólanna
hjálpi mönnum til sjálfnáms og
kenni þeim að nota hækur almennt
— lietur en aðrar inenntastofnanir.
Er þó samtiinis glætt og eflt félags-
líf á þessum vettvangi.
Undir lok víkur höfundur að
„vandamáli unga fólksins“ og segir:
„Unga fólkið biður um aðstoð,
hjálp og forystu á leikvanginum
sjálfuin, það biður um liæfa for-
ingja til að taka að sér stjórnina
og til að vera til fyrirmyndar.
Hvar er þetta fólk, þessa foringja
að fá? Mér vitanlega er enginn sá
skóli eða stofnun til hér á landi,
sem markvisst vinnur að því að húa
ungt fólk undir að gerast leiðbein-
endur eða annast forystu í liinum
ýmsu áhugafélögum ungs fólks.
Enda er svo komið fyrir mörgum
þeirra, að þau eru lömuð í starfi,
ekki sizt fyrir áhugaleysi og hug-
kvæmdaskort þeirra, er til forystu
veljast.
Á þessu svi'öi heföi íslenzkur lýö-
háskóli miklu og mikilvœgu hlut-
verki aö gegna.“
Það dylst ekki að höfundur fjall-
ar um marggreint mál og þýðingar-
mikið og þyrfti bæklingur hans að
berast sem víðast. Eins og bent er
á í ritinu hefur lýðháskólahuginynd-
in átt ágæta forsvara hérlendis, sem
meðal annars komu á fót slíkuni
skólmu á Hvitárbakka og að Núpi-
Héraðsskólarnir áttu líka rætur sin-
ar til þeirra að rekja. Nú liafa þeir
verið felldir inn í fræðslukerfið.
Hugsjón höfundar er sú að fyrir
þjóðarvakningu verði skjótlegs
reistur lýðháskóli í Skálholti, seni
þegar hefur verið hafinn undirhun-
ingur að. Leggur hann þar góða
hönd að verki, — hvernig seni
framtíðin kann að skera úr um
þann vökudraum.
SAGA 1 SENDIURÉFUM
Finnur Sigmundsson tók saman.
ísafoldarprentsmiöja 1967.
Þœttir úr œvi séra Sigtryggs á Núpt
er undirtitill bókarinnar. Bréfin cru
þó öll frá fyrri hluta ævi hans,
nánar tiltekið frá því að hann var
á 17. árinu til þess hann var á þv*
fertugasta og fjórða. (1879—1906)-
Tilefni bókarinnar er nægilegt. Sera
Sigtryggur Guðlaugsson var meðal
merkustu presta fyrr og síðar. Gáf-
aður og skjótur til þroska, en fasdd-
ur í bóndabeyju fátæktarinnar. Um
það hil er hann var hálf þrítugur
veiktist liann og var tvísýnn hati
um sinn. Hét liann þá að „læra til
prests“ kæmist liann til heilsu-
Studdi séra Jónas Jónasson a
Hrafnagili liann fyrstu skrefin °ý
kenndi honum einn vetur undir
skóla. Svo var Sigtryggi þröngm
stakkur skorinn á skólaárunum a‘
unnusta lians varð að sitja níu ar
í festum, eða þangað til Sigtrygg11*'
fékk prestakall. En skamma stun
nutu þau samvista sinna. Var sera