Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 50

Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 50
KIItKJUIiITlÐ 512 í Vesturhópshólum, scra Gísla Gíslason, sem Jijónaöi ])arna 1815—1850. Hann var kvæntur Ragnheiði Thorarensen, systur Bjarna amtmanns. Voru |)au séra Gísli og kona lians hin merkustu hjón og bjuggu þarna góðu húi. Mátti segja að sr. Gísli reisti öll staðarhús og kirkju frá grunni. Hann var mikill gáfumaður og madama Ragnlieiður hin mesta mann- kostakona. Er merkur ættbogi frá þeim kominn. Meðal barna þeirra voru þeir séra Skúli Gíslason á Breiðabólsstað og Arni Gíslason sýslu- maður á Kirkjubæjarklaustri. Seinni koua sr. Skúla var Helga Jónsdótlir, Þorvarðarsoiiar á Breiða- bólstað í Vesturhópi. Þau voru barnlaus. 1‘röfessor Magnús Már Lárusson liefur verið skipaður prófessor við heini- spekideild Háskóla Islands. Hefur bann kennt í guðfræðideildinni siðan 15. september 1947. Skipaður prófessor 22. október 1953. Hann hefur getið sér frægðarorð innanlands og utan sakir fróðleiks síns og vísindamennsku. Er hvarf bans frá deildinni því næsta hryggilegt og verður skarð hans vandfyllt. En hugheilar óskir fylgja honum á binuni nýja vettvangi. Og þær vonir að bann muni enn leggja rækt við íslenzka kirkjusögu og vinna kirkju sinni margt að gagni. Séru fíjarni Sigur'ásson á Mosfelli liefur hlotið þýzkan styrk og lialdið utan til misseris námsdvalar. Séra Ingþór Indriðason gegnir embætti bans til bráðabirgða. Hallgrimskirkjuturninn er að mestu steyptur og standa nokkrar vonir lil að krossinn sem á að standa á boiiuin koniist upp fyrir jólin. í siimar var mikið unnið að Bústaiiakirkju í Reykjavík. Lóðin kringum Kópavogskirkju stórlega lagfærð. Víða er unniö í líka átt. Mörgum kirkjum berast stórgjafir árlega í ýmsum myndum. Mest þó * peningum. Fengsælust sem fyrr er Strandarkirkja. Álieit á liana fara sízt fækkandi. LeiSrétting — Menn eru beðnir að atliuga að í efstu línu á l)ls. 424, i siðasta befti Kirkjuritsins á að standa engar í stað ýmsar. KIRKJURITIÐ 34. árg. — 10. hefti — desember 1968 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 200 árg; Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson. Pétur Sigurgeirsson, SigurSur Kristjánsson. AfgreiSslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagamel 43 Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.