Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 3
Gísli Brynjólfsson, fyrrverandi prófastur:
Jólin, annirnar og einmanaleikinn
Sjá, ég boSa ySur mikinn fögnu'S.
YSur er í dag frelsari fæddur.
Lúkas 2, 10—11.
í niSamyrkrum nœtur svörtum
upp náSar-rennur-sól.
Enn er liún til okkar komin, þessi blessaða hátíð barnanna
°g birtunnar.
Enn eru jólin runnin upp í skuggum skammdegisins og
P°tt okkur gangi máske illa að lieyra sjálft erindi þeirra til
°kkar gegnum allan hávaða og glaum annanna og kaup-
ftennskunnar, þá verðum við að leggja eyrun við boðskapnum:
^já, ég boða yður mikinn fögnuð. Aldrei megurn við gleyma
Pví að það er þetta fagnaðarerindi, sem er sjálft innihald
Jólanna, því að án þess væru þau ekki til. Þess vegna eru hin
s°nnu jól, þau eru aðeins það, að liin himneska birta fái
aó skína í hjörtun, að raddir englanna drukkni ekki í bávað-
anum, að gjöf Guðs til mannanna glatist ekki í mergð jóla-
Pakkanna, að hin fegursta rós lífsins deyi ekki í höndum
'eimshyggjunnar.
Já, það ber sannarlega margt að varast fyrir þann, sem er
'U'ðinn villtur og fer afvega. Og enginn dirfist að neita ])ví
að svo er komið um kristið jólahald. Þess vegna er svo komið
a,ð það er jafnvel til fólk, sem kvíðir fyrir jólunum.
«Getur það verið?“ spyrð þú.
í*að er von þú spyrjir. Einbvern tíma, t. d., þegar við vor-
!lm Eörn, þá liefði ekki þýtt að segja okkur það, að til væru
Pasr manneskjur, sem ekki hlökkuðu til jólanna. En því mið-
,Ir er sannleikurinn sá að það er til fólk, sem segir: Mikið
ei ég feginn þegar jólin eru biiin. Hverjir eru það sem tala
syu? Það eru aðallega tvenns konar menn, tveir hópar manna.