Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 463 ekki oft á því í lífi okkar sem kristin viljum þó teljast? Hversu oft sitja ekki svikin oft lygin í liásæti? Alls konar s'ik eru höfð í frammi, stundum án allra eftirþanka að því er virðist og áreiðanlega í vaxandi mæli liina síðustu áratugi, a’ 111 • k. hjá okkar þjóð. Vinnusvik mætti nefna, viðskiptasvik, Sv’k í ástamálum, alls konar óorðheldni, sem lilýtur að valda ' 'fiðleikum og stundum ólýsanlegu böli. Þá er ]>að orðið dag- ^egt brauð í heimi áróðurs stjórnmálanna að segja hið svarta kvítt og liið hvíta svart. Oft er erfitt fvrir áhorfandann að greina á milli sannleika °g lygi í viðsjárverðri refskák stjórnmálanna, en sem betur ^er, virðist þó stundum augljóst livar sannleikann er að finna. Þannig fá stundum flokkssjónarmiðin manninn til að syndga Jiieð tungu sinni og tala móti betri vitund. Á margan annan lnitt er tungan þráfaldlega misnotuð! ■'ersu mörg bituryrði hrjóta ekki af vörum okkar stundum ■'ður en við vitum af, ef okkur finnst eitthvað ganga á móti? Of oft heyrum við gálaust tal og gaspur, blótsyrði og klúr "'ð lirjóta af vörum náungans. Stundum kunna slík orð einnig að verða til á okkar vörum. ^líkt orðbragð er venjulega merki um lélegt uppeldi og )er vott um litla háttvísi í framgöngu. «Blót og fordæming varast vel“, segir sr. Hallgrímur. En l>að er einn veikleiki okkar, hve illa við vörumst það. Þeir ‘ru of fáir, sem reyna af fremsta megni að lialda vörum sín- 'Un hreinum af slíku tali. Jesús ætlaðist áreiðanlega til þess •aerisveinum sínuni. Sá maður, sem er liöndlaður af honum 'Uiiur aldrei slíkt orð á tungu sinni. Bg minnist þess, er umferðaprédikari nokkur flutti ræðu "Ui endurfæðinguna. Hann minntist þar á ýmiss einkenni ueudurfædds manns. Eitt hið lielzta var þetta: Þeir blótuðu. ‘Uin fór um það þeim orðum, að slíkt væri engin kristni. :,un sagði að Jesús byggi varla í návist slíkra manna. Dýpst I uðað hlýtur slíkt að vera alveg rétt. 011 góð öfl tilverunnar ‘Jota að færast fjær þeirri sál, sem kallar fram Ijót orð og 1 !ar hugsanir. Áð lokum vil ég nefna enn eina misnotkun málsins, þá, e,u ef til viH algengust er og skaðlegust alls. Þar á ég við 'ughin, hið illa umtal, sem svo margir venja sig á, og svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.