Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ
463
ekki oft á því í lífi okkar sem kristin viljum þó teljast?
Hversu oft sitja ekki svikin oft lygin í liásæti? Alls konar
s'ik eru höfð í frammi, stundum án allra eftirþanka að því
er virðist og áreiðanlega í vaxandi mæli liina síðustu áratugi,
a’ 111 • k. hjá okkar þjóð. Vinnusvik mætti nefna, viðskiptasvik,
Sv’k í ástamálum, alls konar óorðheldni, sem lilýtur að valda
' 'fiðleikum og stundum ólýsanlegu böli. Þá er ]>að orðið dag-
^egt brauð í heimi áróðurs stjórnmálanna að segja hið svarta
kvítt og liið hvíta svart.
Oft er erfitt fvrir áhorfandann að greina á milli sannleika
°g lygi í viðsjárverðri refskák stjórnmálanna, en sem betur
^er, virðist þó stundum augljóst livar sannleikann er að finna.
Þannig fá stundum flokkssjónarmiðin manninn til að syndga
Jiieð tungu sinni og tala móti betri vitund.
Á margan annan lnitt er tungan þráfaldlega misnotuð!
■'ersu mörg bituryrði hrjóta ekki af vörum okkar stundum
■'ður en við vitum af, ef okkur finnst eitthvað ganga á móti?
Of oft heyrum við gálaust tal og gaspur, blótsyrði og klúr
"'ð lirjóta af vörum náungans. Stundum kunna slík orð einnig
að verða til á okkar vörum.
^líkt orðbragð er venjulega merki um lélegt uppeldi og
)er vott um litla háttvísi í framgöngu.
«Blót og fordæming varast vel“, segir sr. Hallgrímur. En
l>að er einn veikleiki okkar, hve illa við vörumst það. Þeir
‘ru of fáir, sem reyna af fremsta megni að lialda vörum sín-
'Un hreinum af slíku tali. Jesús ætlaðist áreiðanlega til þess
•aerisveinum sínuni. Sá maður, sem er liöndlaður af honum
'Uiiur aldrei slíkt orð á tungu sinni.
Bg minnist þess, er umferðaprédikari nokkur flutti ræðu
"Ui endurfæðinguna. Hann minntist þar á ýmiss einkenni
ueudurfædds manns. Eitt hið lielzta var þetta: Þeir blótuðu.
‘Uin fór um það þeim orðum, að slíkt væri engin kristni.
:,un sagði að Jesús byggi varla í návist slíkra manna. Dýpst
I uðað hlýtur slíkt að vera alveg rétt. 011 góð öfl tilverunnar
‘Jota að færast fjær þeirri sál, sem kallar fram Ijót orð og
1 !ar hugsanir.
Áð lokum vil ég nefna enn eina misnotkun málsins, þá,
e,u ef til viH algengust er og skaðlegust alls. Þar á ég við
'ughin, hið illa umtal, sem svo margir venja sig á, og svo