Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 44
474 KIRKJURITIÐ Því aði hér er bæði um að' ræða almenna menntun livers og eins og undirbúning undir að vinna þessari námsgrein svo vel sem unnt er við takmörkuð skilyrði í skylduskólanuin. Á þeim tíma er Kennaraskóla Islands voru búin þau skil- yrði upphaflega, að tvær skyldu vera vikustundir ár hvert i kristnum fræðum, mun kennsla í þeim fræðum undir fulln- aðarpróf og fermingu, og þar með undir kennaranámið, liafa fengið allmiklu stærra lilutfall af heildarnámstíma barnanna en nú á sér stað. Sú staðreynd mælir ekki með því að draga úr lilutfalli kristinna fræða í Kennaraskóla íslands, svo að kennslustundum þar fækki um 50%. Þvert á móti ber að efla þessa sígildu uppeldisgrein, svo að kennsla í henni verði nokkurn veginn sainbærileg við það, sem gerist lijá nálægnm menntunarþjóðum. (Yfirlit yfir stundafjölda í kennaraskóluin Norðurlanda yfirleitt verður lagt fram síðar.) Laugai'daginn fyrir páska 1968. Helgi Tryggvason, Ingólfur GuSmundsson, Jóhann Hannesson =SES= Hestinu tenija hljótum vér, og liolil Jiá girndir æða, niennta liarn sitt manni lier, úr inálini sorann Iiræða. Ætlaður manni aldrei var algjörleiki i fyrstu, lieldur orkan umhótar; á það líta virð'stu. (Úr Njólu.) A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.