Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 4
KIHKJURITIÐ
434
Það eru í fyrsta lagi þeir, sem eru að kafna í öllum jólaóno-
unum, ekki geta séð fram lir öllum þeim vanda og verkefn-
um sem jólaundirbúningurinn skapar.
Svo eru það í öðru lagi þeir, sem engan eiga að, í átukan-
legustu merkingu þess orðasambands, eru svo einmana °f
umkomulausir og vinafáir, að þeir þurfa að vera einir, einnir
á sjálfum jólunum. Hvorugum þessum bóp manna — bvorki
þeim sem kvíða jólunum vegna anna eða einveru geta jóli'1
fært þann fögnuð og frið, sem liaiin kom til að gefa monn-
unum, sem á jólunum fæddist og átti það erindi til niann-
anna meðal annars að forða þeim frá áliyggjum og kvíða og
fylla hjörtun þeim kærleika, sem lætur engan vera einniana
á kaldri braut kærleiksskortsins — sízt á sjálfum jólunum-
— En þetta að geta ekki glaðst af einlægni barnsins á jóln-
bátíðinni, laus við erfiði og ábyggjur, og þetta að geta ekki
uppfyllt belgustu þrá mannsins eftir skilningi og samúð, ekki
lieldur á jólunum, sýnir það okkur ekki bve átakanlega vi^
misskiljum liinn fagnaðarríka boðskap mannkynsfrelsarans-
Þrátt fyrir allar framfarirnar erum við alltaf að gera h'fi'^
flóknara og fyrirbafnarmeira. Við liöfum að vísu með véhun
og tækni létt af okkur líkamserfiðinu, frelsað okkur frá óttan-
um við skortinn og bungrið, kuldann og klæðleysið. En a'
byggjurnar yfir því, livernig við eigum að fullnægja ölbu11
,,þörfunum“ í þessu margbreytta samfélagi keppninnar °r
tækninnar eru komnar í staðinn og aldrei verða þessar ,,þar^'
ir“ eins frekar og ásæknar eins og um jólin, á þessari bátí^-
sem við liöfum gert að markaðsdegi kaupmennskunnar í sta1
þess að fagna himneskum boðskap kærleikans í trú og lireiU'
leika lijartans. Þess vegna kvíða svo margir og liafa ábygrl'
ur af því hvernig á að komast yfir það að fullnægja ölbu'1
„þörfunum“ og „kröfunum“, sem jólasiðum nútímans er11
samfara.
En víkjum þá að liinum, sem tilblökkun jólanna er borfu1
frá vegna þess að þeir kvíða einverunni á lielgri liátíð. — E111"
veran, liún er að vísu stundum eðlileg, jafnvel nauðsynleg-
Hvað segir ekki Björnson:
Enliver Gud sætter ene
han selv er mere nær.