Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 10
KIRKJURITIÐ 440 lýsir ]iví ekki frekar, lieldur viðbrögðum Jósefs. Hjá Lúkasi er ekkert um þetta rætt í sjálfri fæðingarfrásögunni (Lúk. 2,1—20). Aftur á móti segir Lúkas hina fögru sögu um það? þegar fæðing Jesú er boðuð. Guðfræðingar liafa mikið um það rætt, hvort sú kenning, að Jesús liafi ekki átt mannlegan föður, sé upprunaleg í kristnum erfðum. Tvennt er óliætt að fullyrða. I fyrsta lagi, að liugmyndin kemur mjög snenuna fram. 1 öðru lagi, að þrátt fyrir það má merkja, að stundum liefur orðalagi verið breytt af afriturum í þeim tilgangi að staðfesta þessa kenningu. T. d. eru til mjög forn Lúkasar- liandrit, þar sem María er kölluð eiginkona, en ekki beit- kona Jósefs (Lúk. 2,5). Stundum virðist afritarinn einmg bafa viljað forðast að nota orðið „foreldrar“ um þau Jósef og Maríu. En gerum nú ráð fyrir, að kenningin um getnað Jesú án mannlegs föður sé upprunaleg, þá er samt sem áður öruggt, að þessi kenning befur allt annan blæ og innihald en þær sögur úr beiðinni goðfræði, sem helzt er jafnað til skýringar á fæðingu Krists. Það kemur fyrir bæði í egypskum og grískum fræðum, að konungar eru taldir synir einlivers af guðunum. Heimspekingurinn Plato var líka einlivern tíma álitinn sonur Apollós. En slík trú sem þessi svarar ekki til liinnar kristnu trúar á faðerni Jesú, heldur til þjóðsagnanna um það, að liuldumaður geti barn við mennskri konu. Það er áreiðanle<;a ekkert slíkt sem vakir fvrir Lúkasi eða Matte- a usi lieldur liitt, að hinn lieilagi andi eða „kraftur bins liæzta sé að liefja nýja sköpun með fæðingu Krists í lieiminn. Fæð- ingin er m. ö. o. túlkuð af Matteusi og Lúkasi eins og skírnm bjá Markúsi, þar sem andinn svífur yfir ánni Jórdan, eins og bann í upphafi sveif yfir vötnunum (I. Mós. 1. kap.). E11 vatnið eða liafið var í vitund forn- og frumþjóða ímynd liulS formlausa óskapnaðar. Hér er ástæða til að taka fram, frásagnirnar um boðun Maríu og fæðingu Jesú tilbeyr3 þeim bókmenntagreinum, sem nefndar em helgisagnir eða myþur. Helgisögnin er sú saga, sem fjallar meira eða minna um yfiniáttiirlega hluti, en getur falið í sér sannsögulega11 kjarna. En mvþan er þess eðlis, að liún verður aldrei metin á vog sagnfræðinnar, heldur er bún túlkun sanninda, sem maðurinn skynjar með sinni trúrænu skynjun. I}að má þvl ekki blanda sögunni um getnað og fæðingu Jesú saman v1^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.