Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 31
jgra Rannar F jalar Lárusson:
Mikilvægi orðanna
„Oft má af máli þekkja
manninn liver helzt hann er“.
H. P.
hygg, að allir geti verið sammála um það, að sá liæfileiki
geta tjáð sig og talað sé góð gjöf.
Hversu mikið er ekki hverjum vant, sem ekki getur talað?
Með málinu getur maðurinn gert sig skiljanlegan, sagt öðr-
Uln hugsanir sínar og vilja. Og er það ekki einmitt ])essi liæfi-
leiki, sem liefir gert manninn að manni og sett hann skör
°far mállausum dýrunum?
Er ekki málið aðalsmerki mannsins? Fyrir það liefir mann-
k>nið komizt áfram í menningu og þekkingu og ytri fram-
hirum, það liefir komizt frá frumstæðu lífi villimannsins með
|)Vl að liver einstaklingur liefir haft tækifæri til að læra af
'•ftrum, ein kynslóð hefir af annarri lært öld eftir öld.
Þannig liefir þekkingin vaxíð vegna málsins og væri raunar
óhugsandi án þess. Og það er ekki aðeins þekkingin sem liefir
'axið vegna málsins, heldur og mennskan í þess orðs heztu
íUerkingu.
Huggunarorð á sorgarstund liafa af mörgu lijarta birðum
h'tt. Ástarorð á sælli stund hafa mörgu hjarta sælu veitt. Frið-
a,'°rð á hættustund liafa mörgu órólegu lijarta friðinn veitt.
bænarorð hafa mörgum beint á veginn, sem liggur upp í
hæðir Guðs.
Má]ið er dýrleg gjöf, hefirðu ekki fundið það og þakkað?
Það er áreiðanlegt, að margir hafa munað eftir þessari
skyldu. Skáldin hafa mörg sungið lof máli sínu og tungu.
■hunt af þeim fögru tónum deyja aldrei út. Hvert mannsbarn
Pekkir fegurstu ljóðin. Mun ekki hjá mörgum aukast vinarþel
hl tungu sinnar fvrir hið fagra og ódauðlega Ijóð Jónasar: