Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 49
^RLENDAR FRÉTTIR bingforseti SameinuSu f>jóSanna, er blökkukona fra Líberíu, 41 árs aiV !|ldri. Hún var þjónustustúlka hjá hvítri fjölskyldu í æsku sinni. Brauzt l'l náms í Lundúnum og tók báskólapróf í ríkisrétti. 25 ára var hún til- tefndur fulltrúi á þing Sameinuðu þjóð'anna. Hefur starfað þar árum saman í nefnd sem fjallar um nýlendumál. Hún er nú aðstoðarutanríkis- ráðherra í Líberíu. Þar er bún þó frægust fyrir búskaj) sinn í nánd við oforovíu. Þar á búgarðinum á bún 47 fósturbörn sem bún hefur tekið s,nám saman í gustukaskyni. SkoSunakönnun í SvíþjóS liefur leitt í Ijós að 80% þar í landi æskja kristilegra áhrifa á þjóðlífið 73% óska að börn og unglingar njóti kristilegs uppeldis og 75% telja mikilsvert ef allir fylgdu sem bezt boðum og dæmi Jesú Krists. d50 samkunduhúsum hefur verið lokað í Rússlandi og eru nú 60 eftir, l^r af aðeins eitt í Leningrad, en þar teljast 300.000 Gyðingar. ^kveSiS er að reisa styttu af Martin Luther King í Dóinkirkjunni í Wasb- ‘ngton við hlið styttu þeirra Lútbers, Calvins og fleiri kirkjuhöfðingja. ^likill andróSur er gegn kristindómi í Arabalöndunum og ákveðið að loka f*ar öllum kristnum skólum. Eru kristnar þjóðir sakaðar um yfirráðastefnu °S misnotkun trúboðsins í þágu liennar. Þær lítilsvirði einnig arabíska •nenningu og séu benni fjandsamlegar. ^ikil trúvakning er nú í Indonesiu. Tala kristinna manna sögð bafa vaxið llln 2—3 milljónir tvö síðustu árin. 1965 seldust 215.000 eintök af Biblí- nni en 740.000 árið 1969. Þykir vakning þessi eiga sér fáar hliðstæður. Sakir þess hve fólk þyrpist úr borgunum um sumarhelgarnar hefur kirkju- flag í Minnesota gripið til þess ráðs að færa guðsþjónusturnar yfir á nnmtudagana. i_N NLENDAR FRÉTTIR ^lenzka kristnibottiS í Konsó. Ólafnr Ólafsson frá Desey í Norðurárdal, nuverandi bókavörður Ilins íslenzka Biblíufélags, er fyrsti íslendingurinn, S, ni brautskráðist frá kristniboðsskóla. Hann stundaði 5 ár nám í Noregi, '*g sótti síðan frambaldsmenntun til Ameríku. Varð kristniboði á vegum s*eiizka kristniboðssambandsins í Hanonhéraði í Kina 1921—37. Hefnr er,ð sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir braulryðjendastarf sitt. Síðan var séra Jóbann Hannesson, nú prófcssor, kristniboði í Kína um "°kkurt skeið. / vrsta alislenzka kristniboðsstöðin var stofnuð í Konsó og má telja að lu,i hafi átt 15 ára afmæli 26. október sl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.