Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 28
458
KIRKJURITIÐ
Um kirkjusmíS
Séra Þorleifur Jónsson prófastur í Hvammi í Dölum ritaði
ævisögu föður síns, Jóns Gíslasonar prófasts og riddara (f. 1766
— d. 1854). Sat séra Jón í Hjarðarliolti, Hvammi og Breiða-
bólsstað á Skógarströnd. Var einn af fyrirmönnum sinnar
tíðar, gáfaður og fróðleiksfús. Búhöldur mikill. Til marks ui»
það er viðurkenning Hins konunglega búnaðarfélags, sem
sendi lionum 1824 silfurbikar með áletruninni: „For fortjenst-
fuld Jorddyrkning i Island“.
Séra Jón fékkst nokkuð við ritstörf og fer liér á eftir stutt-
ur vitnisburður þess. Og ofurlítill aldarspegill í aðra röndina:
„Af prentuðum ritum liggur ekki eftir hann til muna; þa^
var livort tveggja, að bann var ekki í þeirri stöðu, að liann
gæti lreldur en aðrir lians líkar látið prenta bækur, enda sá
bann að tíminn var kominn á undan sér, sem liann livorki
gat né gaf um að lilaupa með. Málið var búið að taka aðra
stefnu á menntunarárum lians. Hið gamla snið, er sómdi sér
á 18. öldinni var nú orðið eins og fatasniðið í augum liinnar
yngri kynslóðar. (Vér viljum engan veginn með þessum orð-
um kasta skugga á hina lofsverðu viðleitni að bæta mál vort
núna á seinni árum). Samt er eftir liann ein ritgjörð í „Ár-
manni á Alþingi“, um að afla innlends fræs af káltegundum,
og ritlingur „Um liaganlegustu kirknabyggingar“, sem liann
lét prenta á sinn kostnað í Kaupmannahöfn 1837, og útbýta
gefins meðal allra presta og kirknaeigenda á landinu, í þeim
tilgangi, segir liann í bréfi til Steingríms biskups, að einbver
kynni að hafa not af því sem reynslan befði kennt sér; enda
liefur síra Tómas Sæmundsson liaft sama álit, þar sem lian»
minnist á rit þetta í Fjölni 1838 bls. 50. Að vísu kann mörg-
um að sýnast það stórt í ráðist, þar sem liöfundurinn í rit 1 -
ingi þessum livetur menn til að byggja steinveggi að kirkjum-
en liann ætlaði að sýna með sínu dæmi, að það væri ekki
með öllu ófært, því að árið 1838 hjálpaði liann duglegum
manni til utanferðar, sem ætlaði að læra smíðar, í því skynn
að bann einnig lærði aðferð Dana að böggva grjót og bygg.111
bús af þeim efnum; líka útvegaði bann manni þessum l^
rd. styrk hjá stjórninni til að kaupa fyrir verkfæri. Reyndar
treystist liann ekki til, þegar maðurinn kom, að byrja sjálf'
ur með kirkju sína, því að bæði skorti þá fé, þegar livorki