Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 42
472 KIRKJURITIÐ d) Yfirlit yfir kristna trúfrœSi og siSfrœ&i. Til þess að sú trúfræði og siðfræði, sem innifalin er í ofa»' nefndu námsefni, fái lieilsteypt samliengi, skal liafa sérstakt yfirlitsnámskeið í meginatriðum kristinnar trúfræði og sið- fræði ásamt þýðingarmestu tegundum lieimspekilegrar sið- fræði. III. Stundafjöldi og röS kennsluefnis Almennar kennaradeildir skulu liafa tvær vikustundir alla vetur. Kennaradeild stúdenta fjórar stundir á viku livoru vetur. Undirbúningsdeild sérnáms fjórar stundir fyrri vetui og fjórar stundir til viðbótar fyrir kennarapróf. (Sjá nánai í greinargerð). Eðlilegast er að kenna námsefni í meginatriðum í sömu röð og um getur í grein II. IV. Um kennsluaSferSir og eftirlit meS namsárangri Með því að námsefnið er sögulegt að verulegu leyti, skal beita sögulegum aðferðum í samræmi við það. Nota þarf liagnýtar aðferðir til að gera kennaraefni fær um að nema þá lærdóma og þau beilræði, sem efnið liefur að geymá einstaklingum °r inannfélagi til lianda um samtíð og framtíð. Reynt skal að viðbafa fjölbreytni í starfsaðferðuin, er mer' gefa sem t ryggasta viðfestu í liugskoti nemandans. Skal ber sérstaklega bent á mikilvægi þess, að saman starfi sjón, beVr)1 og bönd, svo sem með því að nota myndir af mörgu tagi, litlu’ myndir ti! að festa inn í vinnubók, myndir í lesbókum eða öðru lesefni, sem kennarar og/eða nemendur teikna að ein- liverju eða öllu leyti, stórar myndir á pappír eða pappa, sem sýndar eru öllum námsliópnum í einu, kvikmyndir, mynd' ræmur eða ramma, sýndar á vegg eða tjaldi. Starf sjónar og bandar er mjög náið þegar nemendur vinna á einbvern bátt við teikningu myndar, hversu einfon sem bún er, eða þess umbverfis, sem hún birtist í. Forðast ber að starfsetja lengi í einu og á einhæfan bád sjón, lieym eða bönd. Það er jafnan nauðsynlegt uppeldisatriði að temja neniend- um þátttöku í samræðum, þ. e. tjáningu liugsana sinna í saiU" skiptum við aðra viðstadda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.